Kristín Sölvadóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1866. Dáin í Manitoba 6. september, 1905. Maki: Jóhannes Joensen fæddist í Færeyjum 12. mars, 1863. Börn: 1. Guðbjörg Þóra Sigurlína 2. Edwin 3. Aðra dóttur áttu þau sem var tekin í fóstur af þeim hjónum Jósef Helgasyni og Guðrúnu Árnadóttur. Þá átti Kristín son Jón Stefánsson að nafni. Kristín fór vestur til Winnipeg í …
Sigurður Oddleifsson
Sigurður Oddleifsson fæddist í Strandasýslu 11. september, 1860. Dáinn í Winnipeg 16. ágúst, 1937. Maki: Margrét Gísladóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1865. Börn: 1. Ágúst Gísli f. 1893, d. í Rochester, N. Y. 20. október, 1936. Sigurður flutti vestur til Manitoba árið 1902 og settist að í Winnipeg. Upplýsingar vantar um vesturför Margrétar og Ágústs.
Þórdís Kristmundsdóttir
Ingibjörg Jakobsdóttir
Guðmundur Ó Jakobsson
Jón Ívarsson
Jón Ívarsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1827. Ókvæntur og barnlaus Hann flutti vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og var í Kinmount fyrsta árið. Fór þaðan austur til Lockeport í Nova Scotia árið 1875 og í Markland 1878. Flutti til Winnipeg árið 1881.
Pétur Hansen
Pétur Hansen fæddist í Húnavatnssýslu 23. júlí, 1849. Maki: Guðlaug Jónsdóttir úr Húnavatnssýslu, f. 23. október, 1853. Börn: 1. Ingibjörg f. 15. nóvember, 1881, d. í Blaine 28. september, 1913 2. Jón d. á táningsaldri. Fluttu vestur til Nova Scotia árið 1876, voru fyrst í Lockeport en settust svo að í Hjarðarholti í Marklandi. Fluttu þaðan vestur til Winnipeg um …
Guðlaug Jónsdóttir
Guðlaug Jónsdóttir var fædd 23. október, 1853 í Húnavatnssýslu. Maki: Pétur Hansen fæddist í Húnavatnssýslu 23. júlí, 1849. Börn: 1. Ingibjörg f. 15. nóvember, 1881, d. í Blaine 28. september, 1913 2. Jón d. á táningsaldri. Guðbjörg var dóttir Jóns Ívarssonar sem vestur flutti árið 1874. Hún og Pétur fluttu vestur til Nova Scotia árið 1876, voru fyrst í Lockeport en …
Þorleifur Björnsson
Sveinn Pálmason
Sveinn Pálmason fæddist 9. október, 1877 í Húnavatnssýslu. Dáinn árið 1954 í Winnipeg. Maki: 14. nóvember, 1907 Gróa Sveinsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 3. apríl, 1882, d. í Manitoba 8. mars, 1951. Börn: 1. Pálmi 2. Valgerður Ruby 3. Guðrún Pearl f. 2. október, 1915 4. Stefán Douglas. Gróa flutti vestur til Winnipeg árið 1899 með systur sinni, Helgu og hennar …
