Jóhanna Jóhannesdóttir
Erlendur Pálmason
Erlendur Pálmason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1865. Dáinn í N. Dakota árið 1895. Maki: Guðríður Árnadóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1865, d. í N. Dakota árið 1965. Börn: 1. Kristinn 2. Magnús 3. Haraldur f. 19. janúar, 1889 í N. Dakota, allir fæddir vestra. Erlendur og Guðríður fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan suður í Akrabyggð …
Guðríður Árnadóttir
Guðríður Árnadóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1865. Dáin í N. Dakota árið 1965. Maki: Erlendur Pálmason f. í Húnavatnssýslu árið 1865, d. í N. Dakota árið 1895. Börn: 1. Kristinn 2. Magnús 3. Haraldur f. 19. janúar, 1889 í N. Dakota, allir fæddir vestra. Erlendur og Guðríður fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan suður í Akrabyggð …
Sigurbjörg Daníelsdóttir
Regína Indriðadóttir
Regína Sigríður Indriðadóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1857. Dáin 11. október, 1913 í Selkirk 2 Maki: Guðjón Sólberg Friðriksson fæddist 4. nóvember, 1867 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 23. janúar, 1954 í Manitoba. Barnlaus. Regína flutti vestur árið 1889 með Rósu systur sinni. Guðjón flutti til Vesturheims árið 1896 og fór til Manitoba. Hann var í kanadíska hernum 1915-1919. Árið 1913 settist …
