Kristín Gísladóttir
Kristín Gísladóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1810. Maki: Þorbergur Þorbergsson f. 1800 í Húnavatnssýslu. Dó á Íslandi. Börn: 1. Ingigerður f. 1833 2. Sigurgeir f. 1835 3. Jóhanna f. 1841 4. Jakob f. 1842 5. Ísak f. 1843 6. Kristín f. 1850. Kristín flutti vestur árið 1874 til Ontario í Kanada. Hún var samferða dætrum sínum, Jóhönnu og Kristínu. Hún …
Kristín Þorbergsdóttir
Stefanía Sigvaldadóttir
Sigrún Bogadóttir
Ingibjörg Kristmundsdóttir
Ingibjörg Kristmundsdóttir fæddist 5. nóvember, 1865 í Húnavatnssýslu. Dáin á Gimli 18. nóvember, 1942. Maki: 2. október, 1892 Erlendur Guðmundsson f. í Húnavatnssýslu 25. nóvember, 1863, d. á Betel á Gimli 1. júní, 1949. Börn: 1. Steinunn f. 23. október, 1893 2. Elín Kristín Áróra f. 25. mars, 1895, d. 1918 í Winnipeg 3. Haraldur f. á Gimli 1903, d. í …
Steinunn Erlendsdóttir
Brynhildur Steinunn Erlendsdóttir fæddist 23. október, 1893 í Húnavatnssýslu. Dáin 15. september, 1961 í Seattle. Maki: 5. apríl, 1920 Þorbjörn Jónsson f. í Borgarfjarðarsýslu 3. mars, 1877, d. í Seattle 27. apríl, 1947. Börn: Kristín f. 1. janúar, 1921 2. Elín Ingibjörg f. 4. nóvember, 1925 3. Jón Marvin f. 1928. Brynhildur flutti vestur til Winnipeg með móður sinni, Ingibjörgu Kristmundsdóttur …
Áróra K Erlendsdóttir
Lárus Finnbogason
Lárus Finnbogason fæddist 6. mars, 1840 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn á Betel í Gimli 27. janúar, 1932. Beck vestra. Maki: 1) Ingibjörg Þorsteinsdóttir f. 8. maí, 1851,d. 1889 2) Sigurlaug Jóhannsdóttir f. í Húnavatnssýslu 1875. Börn: Með Ingibjörgu 1.Ingibjörg f. 18. júní, 1878, d. 16. maí, 1956 2. Steinunn Rannveig f. 1880 3. Sigurbjörg f. 1888. Með Sigurlaugu 1. Emil Sigurvin …
Gunnlaugur Gunnlaugsson
Gunnlaugur Gunnlaugsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1850. Maki: Guðríður Agnes Jóhannsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1859 Börn: 1. Óskar Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Fluttu þaðan til Brandon.
