Guðmundur Ólafsson fæddist 10. febrúar, 1830 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í Garðar í N. Dakota 21. apríl, 1915. Maki: 1) 15. október, 1853 Halldóra Sveinsdóttir f. í Húnavatnssýslu 23. október, 1827, d. 2. október, 1865 2) 30. október, 1866 Anna María Friðriksdóttir f. 23. desember, 1834, d. í Winnipeg, Manitoba 11. ágúst, 1914. Börn: Með Halldóru 1. Skúlína Rósamunda f. 21. …
Anna Friðriksdóttir
Anna María Friðriksdóttir fæddist 23. desember, 1834 í Húnavatnssýslu. Dáin í Winnipeg, Manitoba 11. ágúst, 1914. Maki: 30. október, 1866 Guðmundur Ólafsson f. 10. febrúar, 1830 í Snæfellsnessýslu, d. í Mozart, Saskatchewan 21. apríl, 1915. Börn: 1. Ingibjörg f. í Húnavatnssýslu 20. júní, 1868 2. Halldóra f. í Húnavatnssýslu 16. júní, 1871, d. í San Francisco 20. janúar, 1934 3. Gróa …
Gróa Guðmundsdóttir
Gróa Guðmundsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1878. Dáin árið 1964 í Vatnabyggð. Maki: 3. júlí, 1902 Hannes Guðjónsson f. árið 1871 í S. Þingeyjarsýslu, d. árið 1953. Börn: 1. Anna 2. Sigurveig 3. Guðjón 4. Aðalbjörg Sumarrós 5. Petrína (Petra). Hannes flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og hélt þaðan áfram til bróður síns, Halldórs í Garðarbyggð í N. …
Sigurlaug Jóhannsdóttir
Sigurlaug Jóhannsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1875. Maki: Lárus Finnbogason fæddist 6. mars, 1840 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn á Betel í Gimli 27. janúar, 1932. Beck vestra. Börn: 1. Emil Sigurvin 2. Sesselja. Sigurlaug flutti vestur til Manitoba árið 1898. Lárus flutti vestur árið 1899 og settist að í Manitoba. Hann kom sér fyrir við vestanvert Manitobavatn.
Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1830. Maki: Jóhanna Þorbergsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1842. Börn: 1. Jakob f. 1863 2. Kristín f. 1866 3. Páll f. 1870 4. Guðrún f. 1871 5. Sigríður f. 1872. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og voru í Kinmount fyrsta árið. Fluttu vestur í Nýja Ísland ári síðar.
Jóhanna Þorbergsdóttir
Jóhanna Þorbergsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1842. Maki: Jóhann Jónsson f. í Húnavatnssýslu árið 1830. Börn: 1. Jakob f. 1863 2. Kristín f. 1866 3. Páll f. 1870 4. Guðrún f. 1871 5. Sigríður f. 1872. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og voru í Kinmount fyrsta árið. Fluttu vestur í Nýja Ísland ári síðar.
