Margrét L Guðmundsdóttir
Davíð Jónsson
Davíð Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1831. Dáinn í Mikley 19. maí, 1909. Maki: Hólmfríður Bjarnadóttir. Börn: 1. Bjarni f. 23. júní, 1862 2. Guðmundur f. 24. október, 1866. Davíð fór vestur til Nýja Íslands með Guðmundi syni sínum og fjölskyldu hans. Þeir bjuggu í Mikley saman þar til Davíð lést.
Lilja Tómasdóttir
Snjólfur Sigurðsson
Snjólfur Sigurðsson fæddist í Mýrasýslu árið 1864. Maki: Sigríður Stefánsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1862. Börn: 1. Stefán 2. Jón 3. Sigurður 4. Guðrún. Snjólfur Sigurðsson var búfræðingur frá Ólafsdal og flutti vestur um haf ártið 1888. Mun hafa farið til New York og þaðan áfram vestur. Hann flutti á land í Lundarbyggð árið 1896 og hóf búskap. Hann …
Guðbjartur Kárason
Guðbjartur Kárason fæddist 6. maí, 1872 í Strandasýslu. Dáinn í Stafholti í Blaine,Washington 12. september, 1962. Maki: 1907 Ingibjörg Dóróthea Erlendsdóttir f. í Gullbringusýslu 14. mars, 1876, d. í Blaine 9. júlí, 1948. Börn: 1. Maríus Ágúst f. 8. ágúst, 1909 í Blaine, d. 21. september, 1937 2. Halldór Karl (Carl) f. 13. janúar, 1914 3. Erlendur Helgi f. 4. …
Sigríður Þiðriksdóttir
Sigríður Þiðriksdóttir fæddist árið 1839 í Húnavatnssýslu. Dáin í 17. september, 1924. Maki: Jóhannes Jónsson d. á Íslandi. Börn: 1. Viktoría Solveig f. árið 1868, d. 24. júní, 1937 2. Solveig f. 1869 3. Elísabet f. 1874. Sigríður flutti vestur til Winnipeg með dætur sínar árið 1883.
Viktoría Jóhannesdóttir
Viktoría Solveig Jóhannesdóttir fæddist árið 1868 í Húnavatnssýslu. Dáin 24. júní, 1937 í Manitoba. Maki: Jakob Pétur Sigurgeirsson f. í Eyjafjarðarsýslu 1. júlí, 1858. Dáinn í Manitoba 1. ágúst, 1937. Börn: 1. Jóhannes f. 10. maí, 1891 2. Sigurgeir Hermanius f. 1. janúar, 1893 3. Skúli Júlíus f. 12. júní, 1897 4. Alexander f. 1899 5. Jakob Georg f. 12. desember, …
