Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigurður Guðmundsson
Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigurður Guðmundsson
Guðmundur Sigurðsson
Guðlaug Þorleifsdóttir
Guðmundur Davíðsson
Guðmundur Davíðsson fæddist í Húnavatnssýslu 24. október, 1866. Dáinn 19. febrúar, 1949 í Gimli. Maki: 12. desember, 1891 Sigurlaug Sigurðardóttir f. 11. apríl, 1861 í Húnavatnssýslu, d. 18. júní, 1922. Börn: 1. Lilja Hólmfríður f. 11. janúar, 1894 2. Tómas Markús f. 27. október, 1896, d. í Winnipeg 1900 3. Daisy Emilía f. 2. september, 1904. Þau fluttu vestur til …
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Sigurbjörg Sigurðardóttir
Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1818. Ekkja eftir Jón Jónsson í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Guðbjörg f. 1847 2. Egill f. 1850. Sigurbjörg fór vestur árið 1887 með guðbjörgu, dóttur sinni og hennar fjölskyldu. Þau fóru til Winnipeg.
