Sigurrós Hjálmarsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 13. október, 1834. Dáin í Spanish Fork 24. desember, 1925. Rose Davidson í Utah. Maki: Jónatan Davíðsson f. 1824, d. 17. mars, 1873. Börn: 1. Ingibjörg Margrét Jónatansdóttir f. 20. apríl, 1857, d. 18. janúar, 1955. Sigurrós flutti árið 1888 vestur til Ingibjargar, dóttur sinnar í Spanish Fork í Utah og bjó þar.
Þorsteinn Jónatansson
Niss Petersen
Niss Petersen fæddist í Húnavatnssýslu árið 1825. Maki: Soffía Þorleifsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1830 Bötn: 1. Metta f. 1853 2. Nikólína Sveinbjörg f. 1859 3. Hansína Friðrikka f. 1862. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og þaðan sama ár í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota. Með þeim vestur fór ársgömul stúlka, Ernstine Nikoline Schou.
Soffía Þorleifsdóttir
Nikolína S Nissdóttir
Hansína F Nissdóttir
Ernstine N Schou
Kristín Björnsdóttir
Sölvi Sölvason
Sölvi Sölvason fæddist í Húnavatnssýslu 28. mars, 1864. Dáinn 9. nóvember, 1951 í Blaine í Washington. Maki: 13. apríl, 1889 í Winnipeg María Pálína Hallgrímsdóttir f. 1861, d. 1939. Börn: 1. Flora f. 1886, d. 1920 2. Rose Mable f. 1888, d. 1978 3. Harold f. 1889, d. 1916 4. Paul f. 1890, d. 1978 5. Ármann f. 1892, d. …
