Björn Sveinsson fæddist í Húnavatnssýslu 15. febrúar, 1885. Dáinn í Nýja Íslandi 7. ágúst, 1929. Björn S. Magnússon vestra. Maki: 26. janúar, 1910 Kristjana Sigurðardóttir f. í Árnesbyggð 1. október, 1889. Barnlaus. Björn var sonur Sveins Magnússonar og Guðrúnar Jóhönnu Sigurðardóttur sem vestur fluttu úr Húnavatnssýslu 1900. Foreldrar Kristjönu voru Sigurður Sigurbjörnsson og Snjólaug Jóhannesdóttir í Árnesbyggð.
Magnús Sveinsson
Guðríður A Jóhannsdóttir
Guðríður A Jóhannsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1859. Maki: Gunnlaugur Gunnlaugsson f. í Húnavatnssýslu árið 1850. Börn: 1. Óskar f. vestra. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1887 og fóru til Brandon.
Jens Knudsen
Sigurlaug B Gunnlaugsdóttir
Petrína K Pétursdóttir
Steinunn Jósefsdóttir
Guðrún Pálsdóttir
Anna Ólafsdóttir
Ingjaldur Ingjaldsson
Ingjaldur Ingjaldsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1840. Dáinn í Manitoba árið 1915. Maki: Þóra Kristófersdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1841, d. í Manitoba árið 1912. Börn: 1. Þóra Ingibjörg f. 1869 2. Ingjaldur Kristófer f. 1874, d. 28. maí, 1948 3. Guðrún Margrét f. 1877 4. Sigríður Kristjana f. 1880. Þau fluttu vestur laust fyrir 1890 og fóru til Manitoba. …
