Guðrún Guðmundsdóttir
Sigurlaug Friðriksdóttir
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu 20. október, 1869. Maki: 1895 Anna Ólafsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1854. Börn: 1. Ólafur Jón 2. Sigríður 3. Pálmi 4. Björn Stefán 5. Guðríður Liljurós. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 þar sem þau bjuggu fyrstu árin. Fluttu til Nýja Íslands árið 1891 og settust að í Víðirnesbyggð á Bergstöðum þar …
Benedikt Klemensson
Sigurður Guðlaugsson
Sigurður Guðlaugsson fæddist 27. júní, 1830 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1914. Maki: María Sigurlaug Jónsdóttir f. 1845 í Húnavatnssýslu. Dáin úr bólusótt í Nýja Íslandi. Börn: 1. Ólafur f. 1870, dó ungur 2. Pálmi f. 1872 3. Sveinn f. 1873. Þeir tveir síðastnefndir dóu í bólusóttinni í Nýja Íslandi 1876-1877. Þau fluttu til Ontario í Kanada árið …
