Halldóra Þórðardóttir
Halldóra Þórðardóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1844. Dáin í Winnipeg í Manitoba í júní, árið 1888. Maki: Guðmundur Guðmundsson f. 1831, dáinn á Íslandi eftir 1870. Börn: 1. Þórður f. 1864 2. Valgerður f. 1866 3. Rannveig Hannína f. 1873 4. Anna Sigríður f. 1875 5. Guðmundur f. 1876 6. Sigríður Stefanía f. 1880. Halldóra fór vestur til Winnipeg í …
Anna S Guðmundsdóttir
Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1877. Maki: Magnússína Sigurrós Pálsdóttir fædd vestanhafs. Börn: 1. Olga 2. Esther 3. Leo 4. Guðmundur Allan 5. Páll (Paul) 6. Ted 7. Gerry Guðmundur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með móður sinni, Halldóru Þórðardóttur og systrum. Halldóra dó ári síðar og fór Guðmundur þá til Tryggva Friðrikssonar, landnámsmanns í Argylebyggð. …
Sigríður S Guðmundsdóttir
Hlíf Guðmundsdóttir
Solveig Kristjánsdóttir
Jón H Stefánsson
Sigurður Hákonarson
Sigurður Hákonarson fæddist árið 1819. Hann var þannig með elstu vesturförum. Maki: Guðrún Kristjánsdóttir f. 1819, þau skildu. Börn: 1. Guðrún f. 1849 Hann var 68 ára gamall þegar hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Ekki er vitað um afdrif hans vestra en ein heimild greinir frá því að Sigmundur Stefánsson úr Húnavatnssýslu sem nam land í …
