Jóhannes Halldórsson Húnfjörð fæddist í Húnavatnssýslu 10.maí, 1884. Joe Hunfjord vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Winnipeg árið 1900, samferða foreldrum sínum, Halldóri Sæmundssyni og Guðrúnu Illugadóttur. Foreldrar hans settust að í Nýja Íslandi en hann fór í Brownbyggð. Þar var hann við vinnu á annað ár, fór þá til foreldra sinna í Nýja Íslandi og bjó hjá …
Guðrún Eggertsdóttir
Ingibjörg Þorleifsdóttir
Jón Jónsson
Helga Ingjaldsdóttir
Helga Sigríður Ingjaldsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 3. desember, 1838. Dáinn í Saskatchewan árið 1930. Helga fór ekkja vestur til Winnipeg í Manitoba ásamt fósturdóttur sinni, Jóhönnu Rósu Jónsdóttur árið 1888. Þær fluttu í Hólarbyggð í Saskatchewan og bjó Helga hjá þeim hjónum, Tryggva Þorsteinssyni og Jóhönnu.
María Ólafsdóttir
Anna V Valdimarsdóttir
Margrét Sæmundsdóttir
Margrét Sæmundsdóttir fæddist árið 1855 í Húnavatnssýslu, d. um 1907 í N. Dakota. Maki: 1) Guðmundur Þorsteinn Þorsteinsson f. 1854, d. á Íslandi 2) Jósteinn Halldórsson fæddist 3. október, 1863 í Dalasýslu. Börn: Með Guðmundi 1. Þorsteinn f. 1879 2. Steinunn f. 1885 3. Sigríður f. 1886. Með Jósteini 1. Halldór 2. Sæmundur. Margrét flutti ekkja vestur árið 1887 og fór …
