Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson fæddist 28. júlí, 1844 í Húnavatnssýslu. Maki: Sigríður (Sarah) Guðmundsdóttir f. 2. september, 1841 Börn: 1. Margrét Guðrún f. 30. október, 1865 2. Jónas Sigurður f.1867 3. Guðmundur Halldór f. 1870 4. Róbert Klemens f. 10. febrúar, 1876 í Kinmount 5. Jóhann Frímann f. 1879 í Marklandi 6. Raymond f. c1880 í Marklandi 7. Sigríður (Sarah eða) Sadie f. …
Hjálmar Jónsson
Hjálmar Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1856. Dáinn í Chicago 28. september, 1936 í Chicago. Bergman vestra. Maki: 1) Guðfinna Aradóttir f. 1849 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Chicago árið 1920. 2) Steinunn Bjarnadóttir f. 1870 í Húnavatnssýslu. Börn: Með Guðfinnu 1. Harry 2. Helen. Tvö börn þeirra dóu í æsku. Hjálmar flutti vestur til Bandaríkjanna árið 1875. Dvaldi í …
Skafti B Brynjólfsson
Skafti Brynjólfur Brynjólfsson fæddist 29. október, 1860 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Winnipeg 21. desember, 1914. Maki: 1. nóvember, 1892 Gróa Sigurðardóttur f. 1864 í Húnavatnssýslu, d. 1940 í Manitoba. Barnlaus. Skafti flutti vestur til Kanada árið 1874 með foreldrum sínum, Brynjólfi Brynjólssyni og Þórunni Ólafsdóttur. Þau voru í Kinmount í Ontario fyrsta árið en haustið 1875 settust þau að í …
Björn S Brynjólfsson
Björn Stefán Brynjólfsson fæddist 3. nóvember, 1864 í Húnavatnssýslu. Dáinn 7. ágúst, 1920 í N. Dakota. Maki: 9. september, 1891 Mary Cameron af skosk kanadískum ættum. Börn: Þau áttu eina dóttur. Björn flutti vestur til Kanada með foreldrum sínum og systkinum átið 1874. Þau voru fyrsta veturinn í Kinmount í Ontario en settust að í Marklandi í Nova Scotia vorið …
Sigríður Brynjólfsdóttir
Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist 16. janúar, 1871 í Húnavatnssýslu. Dáin 7. október, 1918 í N. Dakota. Maki: Kristján Indriðason fæddist 15. janúar, 1866 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn árið 1952 í N. Dakota. Börn: 1. Percival f. 1898, d. 1944 í N. Dakota 2. Magnús Brynjólfur f. 23. mars, 1899 3. Skafti Þórarinn f. 1901, d. 1988 4. Kristján Brynjólfur f. 10. apríl, …
Sigríður D Brynjólfsdóttir
Sigríður Dýrleif Brynjólfsdóttir fæddist árið 1860 í Húnavatnssýslu. Dáin í N. Dakota árið 1909. Maki: 1874 Sigurður Jónsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1845, d. árið 1915 í N. Dakota. Börn: 1. Brynjólfur f. 1875 í Marklandi í Nova Scotia 2. Þórarinn f. í Marklandi árið 1878 3. Sigurður f. 1883 í N. Dakota 4. Jóhann Skafti f. 1888 í N. Dakota. …
Sigríður Hinriksdóttir
Medónía Guðmundsdóttir
Ágúst Jónsson
Ágúst Jónsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 2. ágúst, 1862. Dáinn í Lundarbyggð 1934. Johnson vestra. Maki: Margrét Árnadóttir f. 1856 í Húnavatnssýslu, d. 1938 í Lundarbyggð. Börn: 1. Valgerður f. 1883 2. Anna Soffía f. 1884 3. Jón Árni f. 1885 4. Bjarni f. 1886 dó ungabarn 5. Þorbjörg 6. Matthías Ásvaldur 7. Friðrik Valdimar 8. Lárus Þórarinn f. 12. júlí, …
