Björn Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Margrét Jósafatsdóttir
Jósafat Sigvaldason
Jósafat Sigvaldason fæddist árið 1827 í Húnavatnssýslu. Maki: Guðný Guðlaufsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1837. Börn: 1. Ásta Solveig f. 1862 2. Margrét f. 1863 3. Björn Frímann f. 1869 4. Pálmi f. 1875 Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885 og þaðan áfram í Pembinabyggð í N. Dakota. Margrét fór þangað tveimur árum fyrr en Ásta Solveig árið …
Guðný Guðlaugsdóttir
Björn F Jósafatsson
Björn Frímann Jósafatsson fæddist í Húnavatnssýslu 7. október, 1869. Walter vestra. Dáinn í Warford, N. Dakota árið 1915. Maki: Soffía Halldórsdóttir f. 1879 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Jóhannes 2. Haraldur 3. Svava 4. Halldóra 5. Helen. Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885 með foreldrum sínum sem settust að í Pembinabyggð í N. Dakota. Soffía fór vestur með …
Pálmi Jósafatsson
Jón Á Sigurðsson
Jón Ástvaldur Sigurðsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1877. Barn: Hann fór vestur um haf árið 1888 til N. Dakota þar sem faðir hans, Sigurður Jónsson var kominn með konu sína, Sigríði Benónísdóttur og Nikulás, bróður Jóns. Þau fluttu vestur til Calgary 1889 og í íslensku byggðina við Markerville árið 1891. Upplýsingar vantar um Jón Ástvald vestra.
