Jakob Espólín
Sigurður Sölvason
Sigurður Sölvason fæddist 16. ágúst, 1831 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í N. Dakota árið 1915. Maki: Rut Ingibjörg Magnúsdóttir f. 5. september, 1843, d. 14. nóvember, 1929. Börn: Áttu ekki börn en ólu upp kjörsoninn Sigurð f. í Pembina, N.Dakota 8. apríl, 1889, d. 18. júní, 1959. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og settust að í Pembinabyggð …
Erlendur T Þorsteinsson
Jóhannes Gíslason
Jóhannes Gíslason fæddist í Húnavastnssýslu 18. mars, 1857. Dáinn í Manitoba árið 1923. Gillies. Maki: Ólína Guðrún Guðmundsdóttir f. í Strandasýslu 17. september, 1867. Dáin í Manitoba 21. nóvember, 1910. Maki: Jóhannes Gíslason f. í Húnavastnssýslu 18. mars, 1857, d. í Manitoba árið 1923. Gillies. Börn: 1. Elísabet Helga f. 8. febrúar, 1885, d. 2. ágúst, 1885 2. Kapitóla Klara …
Gísli Illugason
Ingibjörg Björnsdóttir
María Bjarnadóttir
Rannveig Jónsdóttir
Sigurður Jóhannesson
Sigurður Jón Jóhannesson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1842. Maki: Guðrún Guðmundsdóttir f. árið 1840 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Ingibjörg f. 1861 2. Gróa f. 1863 3. Elísabet f. 1874 í Ontario. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1873. Þau fluttu austur í Markland í Nova Scotia, þar hét Hléskógar. Bjuggu þar til ársins 1882 en fluttu þá til …
