Ingibjörg Bjarnadóttir
Rannveig Skúladóttir
Rannveig Skúladóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1831. Dáin í Pembina í N. Dakota árið 1918. Maki: Jakob Espólín fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1829, d. í N. Dakota árið 1913. Börn: 1. Jón Magnús, fór ekki vestur 2. Sigríður f. 1866 3. Ingiríður f. 1871 dó í bólunni í Nýja Íslandi. Misstu tvö á Íslandi. Fóru vestur til Ontario í Kanada árið …
Sigríður Jakobsdóttir
Sigríður Espólín Jakobsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 26. febrúar, 1866. Maki: 30. janúar, 1886 Gunnlaugur Vigfússon fæddist 10. júní, 1860 í S. Múlasýslu. George Peterson vestra. Börn: 1. Halldóra Guðbjörg f. í Garðarbyggð 1886 2. Jakob Pétur f. 1888 3. Kristín Ingiríður f. 3. janúar, 1890, d. 1.mars, 1890 4. Kristín Ingibjörg f. 8. janúar, 1892 5. Jón Vilhjálmur f. 18. janúar, …
