Ragnheiður Jónatansdóttir
Egilína S Halldórsdóttir
Benedikt Jónsson
Guðrún Sigurðardóttir
Kristján Kristjánsson
Kristjæan Kristjánsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1868. Dáinn í Kanada 1888. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti til Vesturheims um vorið 1888 með bróður sínum, Frímanni. Kristján lést vestra innan árs.
Frímann Kristjánsson
Frímann Kristjánsson fæddist í Húnavatnssýslu 25. febrúar, 1879. Dáinn í Kaliforníu árið 1935. Maki: Tvígiftur, seinni kona Ethel Mikkelsen, danskrar ættar. Börn: 1. Marion Francis f. 8. nóvember, 1920, d. 1927 2. Sidney Freeman f. 26. október, 1918. Frímann fór til Vesturheims með bróður sínum Kristjáni árið 1888. Kristján dó þar innan árs og var Frímann tekinn í fóstur af …
Sigríður Bjarnadóttir
Halldór Kristjánsson
Jón Sölvason
Jón Sölvason fæddist í Skagafjarðarsýslu 18. ágúst, 1864. Maki: 1) Kristín Sigurðardóttir sem var dóttir Sigurðar Bjarnasonar og Sigríðar Bjarnadóttur landnema í Pembinabyggð í N. Dakota. Dáin 1899. 2) 1902 Björg Sveinsdóttir f. 25. apríl, 1871 í Skagafjarðarsýslu. Börn: Með Kristínu: 1. Sigurjón 2. Vilbert 3. Kristín. Með Björgu 1. Sveinsína Sigurrós 2. Violet 3. Herbert William. Jón fór vestur …
