Sigurbjörg Jónsdóttir
Kristjana Ebenesardóttir
Kristjana Ebenesardóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1829. Maki: Jóhannes Benediktsson d. á Íslandi. Börn: 1. Benedikt f. 1855 2. Kristín f. 1857 3. Margrét f. 16. mars, 1866 var dóttir Jóns Jónssonar á Bergstöðum í Húnavatnssýslu. Kristjana flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 með dóttur sinni, Kristínu. Þær settust að í Garðarbyggð í N. Dakota þar sem Margrét …
Guðmundur Hafsteinsson
Guðmundur Hafsteinsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1833. Maki: Björg Jónsdóttir f. 1854 í Húnavatnssýslu. Hafstein vestra. Börn: 1. Jón f. 1874 2. Þóra f. 1876 3. Sófónías f. 1880 4. Kristín. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og námu land í Thingvallabyggð í N. Dakota sama ár.
Björg Jónsdóttir
Jón Guðmundsson
Þóra Guðmundsdóttir
Sófónías Guðmundsson
Sófónías Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1880. Soffanias Hafstein vestra. Dáinn í Saskatchewan árið 1962. Maki: 1901 Guðrún Aðalsteinsdóttir fædd í Dalasýslu 7. júlí, 1879, d. í Saskatchewan árið 1953. Skrifaði sig stundum Brynjolfson vestra. Börn: 1. Emily 2. Gudmundur 3. Margaret 4. John 5. Olla 6. Margaret. Sófónías fór með foreldrum sínum, Guðmundi Hafsteinssyni og Björgu Jónsdóttur, vestur árið …
Ásgeir Pétursson
Kristján Benediktsson
Kristján Benediktsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1850. Dáinn á Íslandi árið 1923. Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 1836 í Húnavatnssýslu. Börn: Þau eignuðust 16. börn. Með þeim vestur fóru 1. Anna f. 1873 2. Ingunn f. 1875 3. Sigurbjörg f.1881 4. Þorbjörg f. 1883 5. Hannes f. 1884 6. Kristján f. 1885. Steinunn Helga f. 1881 fór vestur árið 1896. Guðlaug …
