Guðrún Jónsdóttir fæddist árið 1850 í Húnavatnssýslu. Maki: Kristján Benediktsson f. í Húnavatnssýslu árið 1848, d. á Íslandi árið 1923. Börn: Þau eignuðust 16. börn. Með þeim vestur fóru 1. Anna f. 1873 2. Ingunn f. 1875 3. Sigurbjörg f.1881 4. Þorbjörg f. 1883 5. Hannes f. 1884 6. Kristján f. 1885. Steinunn Helga f. 1881 fór vestur árið 1896. …
Anna Kristjánsdóttir
Pétur Illugason
Pétur Illugason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1875. Dáinn í Saskatchewan 13. apríl, 1917. Maki: Guðrún Guðmundsdóttir f. í Barðastrandarsýslu árið 1866, d. 28. september, 1938. Pétur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba aðeins 13 ára gamall árið 1888. Hann var samferða Guðmundi Jónssyni og fjölskyldu hans frá Gafli í Svínavatnshreppi. Guðrún flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og …
