Elín Sveinsdóttir
Árni Stefánsson
Árni Stefánsson fæddist árið 1863 í Húnavatnssýslu. Ousman vestra. Maki: 1) Dora Johnson 2) Guðrún María. Nánari upplýsingar vantar. Börn: 1. Anna Guðbjörg f. 27. janúar, 1890 2. Rósa Maude f. 20. september, 1891. Ární flutti vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Stefáni Jónssyni og Rósu Kristjánsdóttur. Þau settust að í Lyon sýslu í Minnesota.
Sigríður Stefánsdóttir
Sigríður Stefánsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 2. febrúar, 1873. Dáin í Minnesota 20. janúar, 1957. Sarah Ousman vestra Maki: Maurice Alexander Hennessy f. 10. júní, 1871, d. 5. janúar, 1942. Börn: Harold Richard f. 12. ágúst, 1903. Sigríður flutti vestur til Ameríku árið 1883 með foreldrum sínum, Stefáni Jónssyni og Rósu Kristjánsdóttur sem settust að í Lyon sýslu í Minnesota. Þau …
Ingvar Stefánsson
Ingvar Stefánsson fæddist 26. nóvember, 1879 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Lyon sýslu í Minnesota 11. júní, 1930. Ivar eða Iver Ousman vestra. Maki: 1) 24. júní, 1909 Catherine Donnelly f. 2o. mars, 1909, d. eftir barnsburð 1. febrúar, 1912 2) Margaret Heinen. Börn: Með Catherine 1. Catherine Rose f. 21. júní, 1910 2. Magdaleine f. 8. janúar, 1912. Með Margaret …
Jóhann Stefánsson
Jóhann Stefánsson fæddist 6. janúar, 1881 í Húnavatnssýslu. John Ousman vestra. Maki: Sigríður Guðjónsdóttir 17. nóvember, 1891, d. 14. mars, 1983 í Lincoln sýslu. Börn: 1. Lillian Vivadale f. 4. september, 1912 2. Donald Warren f. 7. júlí, 1915 3. Emily Lorraine f. 27. september, 1919, d. 22. desember,1998 4. Kenneth f. 17. september, 1921 5. Leon Waldo f. 21. …
Ingibjörg Ólafsdóttir
Sigríður Jónatansdóttir
Sigríður Jónatansdóttir fæddist 28. febrúar, 1875 í Húnavatnssýslu. Dáin í Blaine 15. mars, 1959. Maki: 4. nóvember,1894 í Garðar: Sigmundur Sigurðsson fæddist 23. október, 1869 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Blaine í Washington 10. október, 1944. Laxdal vestra. Börn: 1. María Sigurbjörg f. 25. apríl, 1896 2. Sigurður Sveinbjörn f. 10. mars, 1899 3. Leó f. 3. nóvember, 1901 4. Þórhallur Helgi …
Kristín Jóhannesdóttir
Kristín Jóhannesdóttir fæddist 8. nóvember, 1858 í Húnavatnssýslu. Dáin í Blaine, Washington 30. janúar, 1946 Maki: Daníel Jónsson f. í Strandasýslu 30. nóvember, 1856, d. í N. Dakota 16. apríl, 1942. Börn: 1. Ragnheiður 2. Herdís 3. Kristjana 4. Benjamin Franklin. Daníel fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og þaðan í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota. …
