Anna Tómasdóttir
Jónína Guðmundsdóttir
Jóhanna Jónsdóttir
Jóhanna Jónsdóttir
Helga Bjartmarsdóttir
Guðmundur Guðmundsson
Stefán Stefánsson
Ólafur Jónsson
Ólafur Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 6. ágúst, 1864. Skráður Olafur J. Olafson vestra. Maki: Jónína Þorgerður Þorgeirsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1868. Börn: 1. Jenný Þorbjörg 2. Halldór Jóhann 3. Kjartan Ólafur fór einsamall vestur árið 1887 en Jónína sama ár með foreldrum sínum og systkinum. Ólafur var um hríð í Churchbridge í Saskatchewan, þaðan fór hann til N. Dakota …
