Þorbjörg Bjarnadóttir fæddist í Húnavatnssýslu 16. febrúar, 1873. Dáin á Borg í N. Dakota 6. mars, 1960 Maki: Páll Eyjólfsson fæddur árið 1872 í N. Múlasýslu, d. í Vatnabyggð 6. desember, 1923. Paul Eyolfson vestra. Barnlaus en tóku í fóstur Louis Jacobs og frænku og nöfnu Þorbjargar f. 18. ágúst, 1908, dóttur Helga Bjarnasonar og Helgu Jóhannsdóttur. Þorbjörg fór einsömul …
Sumarliði Sumarliðason
Ingibjörg Bjarnadóttir
Sigvaldi Guðmundsson
Sigurbjörg Bjarnadóttir
Björn Sigvaldason
Steinunn Sigvaldadóttir
Sigvaldi Snæbjarnarson
Jóhann Jóhannsson
Jóhann Jóhannsson fæddist í Húnavatnssýslu 18. apríl, 1870. Dáinn í Roseau sýslu í Minnesota 17. ágúst, 1947. Maki: 3. maí, 1899 Jónína Guðleif Jónasdóttir f. 9. apríl, 1881, d. í Roseau 21. febrúar, 1942. Gislason vestra. Börn: 1. Guðmundur f. 16. september, 1897 2. Valdimar f. 1898, d. 1919 3. Ásta Guðrún f. 1900, d. 1923 4. Jónas f. 7. …
Jóhann Guðmundsson
Jóhann Guðmundsson fæddist árið 1839 í Húnavatnssýslu. Vatnsdal vestra. Maki: Una Stefánsdóttir f. í Húnavatnssýslu 28. júní, 1935. Börn: 1. Jóhann f. 18. apríl, 1870. Þau fluttu vestur árið 1889 og fóru til N. Dakota þar sem Jóhann sonur þeirra hafði komið sér fyrir í Hallsonbyggð. Um aldamótin voru þau sest að í Roseau sýslu í Minnesota þar sem þau …
