Ingibjörg Steinunn Magnúsdóttir fæddist árið 1851 í Húnavatnssýslu. Maki: Sigvaldi Jóhannesson f. í Skagafjarðarsýslu 8. október, 1848. Börn: 1. Björn Ingvar f. 17. apríl, 1878 2. Ólafur f. 1879 3. Jóhannes Líndal 4. Jakob 5. Anna 6. Sigurður. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru þaðan sama ár suður til N. Dakota. Fluttu til Winnipeg vorið …
Ólafur Sigvaldason
Jónas Sigurðsson
Jónas Ari Sigurðsson fæddist í Húnavatnssýslu 6. maí, 1865. Dáinn í Winnipeg í Manitoba 10. maí, 1933. Maki: 1) 1887 Oddrún Frímannsdóttir f. í Húnavatnssýslu, 3. september, 1857, d. í San Francisco 17. janúar, 1941. Þau skildu. 2) 1903 Stefanía Ólafsdóttir f. 14. febrúar, 1877 í Árnessýslu, d. 19. september, 1959. Börn: Með Oddrúnu 1. Frímann Jónas 2. Torfi f. …
Ingveldur Grímsdóttir
Ingveldur Grímsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1854. Dáin 1941 í Manitoba. Maki: Illugi Ólafsson f. í Húnavatnssýslu árið 1851, d. 1920 í Manitoba. Börn: 1. Grímur f. 1880, d. 1888 2. Þóra f. 1883, d. 1980 3. Solveig Theodora f. 1896, d. 1964. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settust að í Nýja Íslandi. Voru fyrst í …
Grímur Illugason
Þóra Illugadóttir
Ólafur Jónsson
Ólafur Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Kanada árið 1873.
Theodóra Jónsdóttir
Guðfinna Jónsdóttir
Björn Stefánsson
Björn Stefánsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1856. Dáinn í Winnipeg 1890. Maki: Guðrún Andrésdóttir f. 1854 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Jón f. 1886 2. Guðrún Júlía f. 1891. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1887.
