Guðrún Andrésdóttir fæddist árið 1854 í Húnavatnssýslu. Salomon vestra. Maki: 1) Björn Stefánsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1856. Dáinn í Winnipeg 1890. 2) Sigfús Jónasson f. 1856, Sigfús Salomon vestra. Dáinn á Point Roberts árið 1919. Börn: Með Birni: 1. Jón f. 1886 2. Guðrún Júlía f. 1891. Guðrún og Björn eignuðust stúlku sem dó ung. Þau fluttu vestur til …
Jón Björnsson
Jón Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1886. Salomon vestra. Maki: Sigríður Sigurlaug Þorsteinsdóttir f. 17. september, 1899. Sigurlaug Lindal vestra. Börn: 1. Theodor Andrew Francis f. 1910 2. Þorsteinn f. 1912 3. Sigríður Juanita Dagný f. 1913 4. Júlía Lára Beatrice f. 1915 5. John Wallace Coffin f. 1918 6. Kristín Fríða Margrét f. 1921 7. Ruth Lawretta Sigurlaug f. …
Elín Stefánsdóttir
Jóhann Stefánsson
Ingibjörg Friðriksdóttir
Friðrik Jóhannsson
Elinborg Jóhannsdóttir
Helga Kristmundsdóttir
Marín Kristmundsdóttir
Magnús Benjamínsson
Magnús Benjamínsson fæddist árið 1865 í Húnavantssýslu. Maki: Sesselja Guðmundsdóttir fædd í Skagafjarðarsýslu árið 1869. Börn: 1. Guðmundur 2. Benjamín 3. Jón 4. Ingvar 5. Sigurður 6. Ingibjörg. Hún var þríburi, systur hennar tvær dóu úr spönsku veikinni árið 1918. Magnús fór vestur með móður sinni, Ingibjörgu Guðmundsdóttur árið 1886 til Winnipeg í Manitoba. Þaðan lá leið þeirra í Garðarbyggð …
