Guðrún Sigurðardóttir fæddist 22. febrúar, 1884 í Húnavatnssýslu. Dáin 21. nóvember, 1974 í Little Fork í Minnesota. Maki: Christian Henry Bradburn f. 1885 í Ontario í Kanada, d. 3. júlí, 1955 í Little Fork í Minnesota. Börn: 1. Henry S. f. 22. apríl, 1902 2. Claude Christian f. 23. febrúar, 1904 3. Ralph Thomas f. 10. janúar, 1907 4. Muriel …
Guðrún Benjamínsdóttir
Guðrún Benjamínsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 7. nóvember, 1853. Dáin 1943 í Manitoba Maki: 1878 Pétur Stefán Guðmundsson f. í Húnavatnssýslu 27. september, 1856. Dáinn 1936 í Manitoba. Börn: 1. Benjamín f. 22. september 1879 2. Guðmundur f. 25. ágúst 1880 3. Ingibjörg Ágústa f. 13. ágúst, 1881 4. Davíð f. 6. desember, 1884 5. Sigurbjartur f. 22. mars, 1898 6. Guðrún Þórdís …
Guðmundur Pétursson
Guðmundur Pétursson var fæddur í Húnavatnssýslu árið 1880. Dáinn 25. apríl, 1941. Gudmundur (Mundi) S. Gudmundson vestra Maki: 4. nóvember, 1905 Sesselja Jónasdóttir f. í N. Dakota 4. desember, 1886. Dáin 25. maí, 1947 í Árdalsbyggð.. Börn: Tryggvi f. 29. janúar, 1907. 2. Hólmfríður (Freda) f. 24.nóvember, 1912 3. Stefán Pétur f. 8. desember, 1914 4. Guðrún Jóhanna f. 16. …
Ingibjörg Á Pétursdóttir
Ingibjörg Ágústa Pétursdóttir fæddist 13. ágúst, 1881 í Húnavatnssýslu. Maki: 22. janúar, 1900 Jóhannes Magnússon f. 11. ágúst, 1873 í S. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Magnús f. 12. júní, 1901, tvíburi 2. Stefán f. 12. júní, 1901 3. Guðný Oddrún f. 17. desember, 1902 4. Sigríður Björg f. 2. október, 1905 5. Vilmar f. 8. júlí, 1908 6. Petrína Anna f. 17. …
Guðrún Guðmundsdóttir
Árni J Magnússon
Anna Guðmundsdóttir
Guðrún Árnadóttir
Jónas Jónasson
Jónas Jónasson fæddist í Húnavatnssýslu 11. september, 1867. Dáinn í Winnipeg 21. apríl, 1941. Maki: 1898 Guðrún Pétursdóttir f. 8. febrúar, 1876 í Árnessýslu. Þau skildu árið 1904. Barnlaus en ólu upp Guðrúnu Ívarsdóttur, systurdóttur Guðrúnar. Jónas flutti vestur árið 1890, samferða Guðrúnu, systur sinni og Jóni Skúlasyni, hennar manni. Hann settist að í Winnipeg og bjó þar alla tíð. …
