Hannes Jónsson fæddist árið 1834 í Húnavatnssýslu. Maki: Sigríður Hannesdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1834. Börn: 1. Björg f. 1868 2. Hannes f. 1870 3. Vilborg f. 1872. Sigríður átti Ingibjörgu f. 1861 með fyrri manni sínum, Sigurði Sigurðssyni. Þau fluttu vestur árið 1874 og voru í Kinmount fyrsta árið. Fluttu þaðan í Markland í Nova Scotia og bjuggu í …
Sigríður Hannesdóttir
Björg Hannesdóttir
Hannes Hannesson
Hannes Hannesson fæddist 2. febrúar, 1870 í Húnavatnssýslu. Dáinn 22. október, 1926 í Manitoba. Hannes H Johnson vestra. Maki: Margrét Halldórsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1872. Börn: 1. Stefán Eyþór 2. Magnús Leo 3. Halldór Louis Sigurður 4. Hannes Clarence 5. Jóhanna Sigurbjörg 6. Ingibjörg Margrét 7. Halldóra María (fósturdóttir). Foreldrar hennar voru Haraldur D Jónasson og Jónína Sigurveig. Hannes …
Vilborg Hannesdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Jason Þórðarson
Jason Þórðarson fæddist 25. desember, 1836 í Húnavatnssýslu. Maki: Anna Jóhannesdóttir f. 1836 in Húnavatnssýslu, d. í N. Dakota fyrir aldamót.. Börn: 1. Anna Ingibjörg f. 1860 2. Jóhannes f. 1863 3. Ingunn f. 1864 4. Steinunn f. 1867 5. Guðbjörg. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og voru þar fram á haust 1875. Fluttu þá til Nýja …
Anna Jóhannesdóttir
Anna Jóhannesdóttir fæddist 19. ágúst 1836 in Húnavatnssýslu. Líklega dáin á Íslandi eða á leiðinni vestur um haf. Maki: Jason Þórðarson f. 25. desember, 1836 í Húnavatnssýslu, d. 1911 í Red Deer í Alberta. Börn: 1. Anna Ingibjörg f. 1861 2. Guðbjörg f. 1862, fór vestur árið 1880 3. Jóhannes f. 8. maí 1863 3. Ingunn f. 1864 4. …
Anna I Jasonardóttir
Jóhannes Jasonarson
Jóhannes Jasonarson fæddist 8. maí, 1863 í Húnavatnssýslu. Dáinn. í Mozart, Saskatchewan 31. janúar, 1936. Maki: 19. mars, 1890 Guðrún Jörundsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 21. ágúst, 1874. Dáin í Mozart, Saskatchewan 1. júní, 1930. Börn: 1. Anna f. 29. mars, 1891 2. Helga Lilja f. 15. nóvember, 1893 3. Conrad Jason f. 9. apríl, 1896 4. Bertil Jörundur f. 5. …
