Elinborg Elíasdóttir
Elínborg Elíasdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1876. Dáin í Nýja Íslandi 9. desember, 1902. Maki: 1885 Eyvindur Jónasson f. í Dalasýslu 22. mars, 1858, d. 26. nóvember, 1940. Tók nafnið Doll vestra. Börn: Þau eignuðust eitt barn, dó stuttu eftir fæðingu. Tóku tvö börn Sigurbjargar Pálsdóttur í fóstur 1. stúlka dó barnung 2. Sigurbjörn. Elínborg fór vestur árið 1876 með …
Jóhannes M Elíasson
Jóhannes Magnús Elíasson fæddist 29. ágúst, 1868 í Húnavatnssýslu. Barn. Hann fór vestur til Nýja Íslands árið 1876, með föður sínum, Elíasi Magnússyni og systkinum.
Björn Benediktsson
Guðrún Benediktsdóttir
Hólmfríður Benediktsdóttir
Matthías Benediktsson
Ragnhildur Benediktsdóttir
Sigurlaug Jónsdóttir
Sigurlaug Jónsdóttir fæddist 25. september, 1836 í Húnavatnssýslu. Dáin í Nýja Íslandi 19. september, 1916. Maki: Friðrik Davíðsson d. 18. janúar, 1889. Fór ekki vestur. Börn: 1. Ragnheiður f. 1876, d. í Winnipeg 1896 2. Davíð dó í fæðingu 1887 3. Páll f. 26. desember. 1880, d. í Nýja Íslandi 13. september, 1958. Friðrik átti dóttur, Jóhönnu að nafni. Sigurlaug …
