Daníel Daníelsson var fæddur í Húnavatnssýslu 25. ágúst, 1852. Dáinn 26.nóvember, 1936 Maki: 1883 Ingibjörg María Benjamínsdóttir f. 5. október, 1862 í Húnavatnssýslu. Dáin 23. janúar, 1947 Börn: 1. Guðjón Soffanías 27. apríl, 1887 2. Helgi f. 24.september, 1891 3. Benjamín Ingimar f. 25. febrúar, 1895 4. Magnús Jónatan f. 30. nóv. 1903 Fóru vestur árið 1887 og bjuggu fyrstu …
Ingibjörg Benjamínsdóttir
Ingibjörg María Benjamínsdóttir fæddist 5. október, 1862 í Húnavatnssýslu. Dáin 23. janúar, 1947 í Manitoba. Maki: 1883 Daníel Daníelsson f. í Húnavatnssýslu 25. ágúst, 1852, d. 26.nóvember, 1936 í Nýja Íslandi. Börn: 1. Guðjón Soffanías 27. apríl, 1887 2. Helgi f. 24.september, 1891 3. Benjamín Ingimar f. 25. febrúar, 1895 4. Magnús Jónatan f. 30. nóv. 1903 Fóru vestur árið …
Guðrún Jónsdóttir
Valgerður Jónsdóttir
Ósk S Jónsdóttir
Jónína H Jónsdóttir
Jón Skúlason
Jón Skúlason fæddist 15. nóvember, 1864 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Geysirbyggð 5. ágúst, 1937. Maki: 1888 Guðrún Jónasdóttir f. 8. mars, 1864, d. 5. maí, 1935. Börn: 1. Málfríður f. 1887 2. Sesselja f. 27. september, 1889 3. Skúli Geirmundur 4. Kristín Lovísa 5. Jónas Gestur. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og bjuggu í Fljótsbyggð fáein …
Guðrún Jónasdóttir
Guðrún Jónasdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 8. mars, 1864. Dáin í Geysisbyggð í Manitoba 5. maí, 1935. Maki: 1888 Jón Skúlason f. 15. nóvember, 1864 í Húnavatnssýslu, d. í Geysisbyggð 5. ágúst, 1937. Börn: 1. Málfríður f. 1887 2. Sesselja f. 27. september, 1889 3. Skúli Geirmundur 4. Kristín Lovísa 5. Jónas Gestur. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið …
Málfríður Jónsdóttir
Málfríður Jónsdóttir fæddist á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu 25. janúar, 1887. Dáin 6. ágúst, 1937 í Manitoba. Maki: 16. júlí, 1914 Einar Benjamínsson f. 23. október, 1888, d. í Manitoba 15. janúar, 1951. Börn: 1. Aldís f. 2. maí, 1920 2. Guðrún f. 19. október, 1922. Málfríður var dóttir Jóns Skúlasonar og Guðrúnar Jónasdóttur, landnema í Geysisbyggð í Manitoba. Einar var …
Sesselja Jónsdóttir
Sesselja Jónsdóttir fæddist í Geysisbyggð 27. september, 1889.. Maki: 30. október, 1909 Tímóteus Böðvarsson f. í Mýrasýslu 2. ágúst, 1885. Börn: 1. Böðvar Jón Skúli f. 18. júlí, 1911 2. Guðrún f. 21. janúar, 1914 3. Sigfús Halldór f. 28.febrúar, 1917 4. Hulda Ragnhildur f. 14. nóvember, 1919 5. Sesselja Margrét f. 27. október, 1926. Sesselja var dóttir Jóns Skúlasonar …
