Rósa Einarsdóttir
Jón Brynjólfsson
Jón Brynjólfsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1819. Dáinn í Nýja Íslandi um 1900. Maki: Ingibjörg Stefánsdóttir f. 1822 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Anna f. 1844 2. Sigríður f. 1849 3. Stefán f. 1856. Jón, Ingibjörg og Stefán fóru saman vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Árnesbyggð.
Ingibjörg Stefánsdóttir
Stefán Jónsson
Stefán Jónsson fæddist 21. desember, 1854 í Húnavatnssýslu. Drukknaði í Winnipegvatni árið 1910. Maki: Kristín Jóhannesdóttir f. í Húnavatnssýslu d. 13. febrúar, 1909. Börn: 1. Guðný Anna f. 7. apríl, 1879 í Árnesbyggð, d. 30. ágúst, 1966 2. Traverse 3. Capitola 4. Clara. Stefán flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Jóni Brynjólfssyni og Ingibjörgu Stefánsdóttur árið 1876. …
Jóhann Árnason
Jóhann Árnason fæddist í Húnavatnssýslu 19. september, 1845. Dáinn 1916 í Blaine. Maki: 1) Guðfinna Gísladóttir f. 1829. 2) Elísabet Jónsdóttir f. 1853, d. í Blaine árið 1911. Börn: Jóhann átti Gústaf Líndal f. 1880 en Guðfinna Bjarna f. 1863. Jóhann fór vestur árið 1883 til Winnipeg í Manitoba og þaðan suður í Pembinabyggð í N. Dakota. Þar missti hann …
Guðfinna Gísladóttir
Bjarni Jóhannsson
Gústaf L Jóhannsson
Ósk Teitsdóttir
Ósk Teitsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1855, d. 29. september, 1934. Maki: Ásmundur Ásmundsson fæddist árið 1836 í S. Múlasýslu, d. í N. Dakota árið 1901. Börn: 1. Rósa f. 1885 2. Jón (John) f. 30. desember, 1886 3. Anna f. 13. apríl, 1887 4. Kristín f. 21. mars, 1889 5. Teitur f. 19. ágúst, 1891 6. Þura f. 21. mars, …
