Bjarni Jóhannsson
Gústaf L Jóhannsson
Ósk Teitsdóttir
Ósk Teitsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1855, d. 29. september, 1934. Maki: Ásmundur Ásmundsson fæddist árið 1836 í S. Múlasýslu, d. í N. Dakota árið 1901. Börn: 1. Rósa f. 1885 2. Jón (John) f. 30. desember, 1886 3. Anna f. 13. apríl, 1887 4. Kristín f. 21. mars, 1889 5. Teitur f. 19. ágúst, 1891 6. Þura f. 21. mars, …
Júlíana Steinsdóttir
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 17. ágúst, 1856. Dáinn í Nýja Íslandi 17. mars, 1917. Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 28. nóvember, 186o, d. 9. ágúst, 1944. Börn: 1. Valgerður Ingibjörg f. 24. mars, 1884 2. Ósk Sesselja f. 17. september, 1885 3. Jónína Hólmfríður f. 17. nóvember, 1886 4. Sigrún Oktavía f.1. október, 1891 5. Þórunn Guðfinna f. 31. apríl, …
Marsibil Jónsdóttir
Marsibil Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Dáin í Árnesbyggð árið 1916. Maki: 1876 Jónatan Jónsson f. í Húnavatnssýslu 25. janúar, 1842. Dáinn í Árnesbyggð 4. júní, 1928. Börn: 1. Marsibil f. 1877 2. Jóhann Valdimar f. 1887. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1887 og voru fyrst á Gimli. Námu land í Árnesbyggð og kölluðu Brú. Þar var póstafgreiðsla …
Marsibil Jónatansdóttir
Marsibil Stefanía Jónatansdóttir fæddist 1867 í Húnavatnssýslu, d. 8. janúar, 1955. Maki: Þorfinnur Helgason fæddist 3. ágúst, 1864 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Árnesbyggð 21. apríl, 1916. Börn: Öll fædd í Nýja Íslandi: 1. Jónatan f. 1. apríl, 1897 2. Helgi Þorfinnur 3. Marsibil 4. Agnes 5. Jóhann 6. Herdís 7. Kristín 8. Guðmundur Ágúst f. 23. janúar, 1912 9. Elísabet …
Valdimar Jónatansson
Jósep L Jónadabsson
Jósep Líndal Jónadabsson fæddist í Húnavatnssýslu 25. september, 1853. Dáinn í Manitoba 10. febrúar, 1939. Maki: Sigríður Bjarnadóttir f. 19. október, 1845, d. í Lundarbyggð 1927. Börn: 1. Daníel f. 8. maí, 1884, d. 29. febrúar, 1960 2. Ingibjörg f. 1886 3. Þórdís 4. Kristín 5. Jón (John). Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og settust að …
