Daníel Jósepsson
Daníel Jósepsson fæddist 8. maí, 1884 í Húnavatnssýslu. Líndal vestra. Maki: 1914 Margrét Jónsdóttir f. 13. janúar, 1890 í Mountain í N. Dakota. Fyrir hjónaband var hún Eyjolfson. Börn: 1. Ingólfur Jósep 2. Aurora (þau voru tvíburar) 3. Lilja 4. Trausti 5. Norman 6. Allan 7. Lillian. Daníel flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Jósep Jónadabssyni og …
Ingibjörg Jósepsdóttir
Júlíana Jósafatsdóttir
Júlíana Jósafatsdóttir fæddist 21. júní, 1828 í Húnavatnssýslu. Maki: Ásgrímur Hallsson d. á Íslandi árið 1864. Börn: Fyrir hjónaband; Júlínus Jónason f. 1851. Með Ásgrími átti hún tíu börn, þrjú fóru vestur um haf: 1. Ásgrímur f. 1855 2. Jósafat f. 1856 3. Helga María f. 1857. Júlíana flutti vestur ekkja árið 1888 með Jósafat, syni sínum og konu hans, …
