Björn Eyjólfsson fæddist 20. nóvember, 1872 í Húnavatnssýslu. Drukknaði í sandbleytu nærri Rauðá í Pembina, N. Dakota árið 1884. Ókvæntur og barnlaus Fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Eyjólfi Guðmundssyni og Valgerði Björnsdóttur árið 1883. Þaðan lá leiðin suður til Pembina í N. Dakota og lengra fór ekki Björn. Fjölskyldan settist að í Spanish Fork í Utah.
Hjálmar Björnsson
Hjálmar Björnsson fæddist 5. febrúar, 1844 í Húnavatnssýslu. Dáinn 21. janúar, 1910. Elmer í Utah. Maki: 1) Eygerður Eyjólfsdóttir f. 10. ágúst, 1855, d. 14. mars, 1885. 2) 11. júní, 1887 Auðbjörg Bjarnadóttir Börn: Með Eygerði 1. Agnar f. 1876 2. Valgerður f. 1880, dó ársgömul á Íslandi. Hjálmar og Eygerður fluttu vestur árið 1883. Fóru fyrst til Helena í …
Agnar Hjálmarsson
Agnar Hjálmarsson fæddist 1. desember, 1876 í Húnavatnssýslu. Hugsanlega notaði Bjornson í Utah. Flutti vestur með foreldrum sínum árið 1883 og bjuggu fyrst í Helena í Montana en settust þau að í Spanish Fork í Utah árið 1885.
Baldvin Helgason
Baldvin Helgason fæddist í S. Þingeyjarsýslu 15. september, 1826. Dáinn 24. febrúar, 1905 í Warrenton í Oregon. Maki: 13. maí, 1849 Soffía Jósafatsdóttir f. 9. september, 1831, d. 23. október, 1902. Börn: 1. Ásgeir Vídalín f. 9. desember, 1851 2. Friðrika Soffía f. 1. janúar 1853 3. Helga Steinvör f. 1854, d. 1857 4. Jósefína Hólmfríður f. 31. október, 1857 …
Soffía Jósafatsdóttir
Soffía Jósafatsdóttir fæddist 9. september, 1831 í Húnavatnssýslu. Dáin 23. október, 1902 í Winnipeg. Maki: 13. maí, 1849 Baldvin Helgason f. í S. Þingeyjarsýslu 15. september, 1826. Dáinn 24. febrúar, 1905 í Warrenton í Oregon. Börn: 1. Ásgeir Vídalín f. 9. desember, 1851 2. Friðrika Soffía f. 1. janúar 1853 3. Helga Steinvör f. 1854, d. 1857 4. Jósefína Hólmfríður f. …
Ásgeir V Baldvinsson
Ásgeir Vídalín Baldvinsson fæddist árið 1851 í Húnavatnssýslu. Skrifaði sig A. V. H. Baldwin. Maki: Katrín Gísladóttir f. í Mýrasýslu árið 1867. Hann fór vestur til Ontario með foreldrum sínum og systkinum árið 1873. Foreldrar hans voru Baldvin Helgason og Soffía Jósafatsdóttir. Hann fór með þeim í íslensku nýlenduna í Rosseau í Muskoka héraði sama ár og var þar til …
Mildfríður Árnadóttir
Mildfríður Árnadóttir fæddist 1850 í Húnavatnssýslu. Dáin árið 1911 í Saskatchewan. Maki: Friðrik Bjarnason fæddist í Húnavatnssýslu 3.júlí, 1851, d. 2.mars, 1930. Börn: 1. Jakob 2. Hjörtur 3. Bjarni f. 20. júlí, 1881, d. 4. júlí, 1946 4. Elinborg 5. Sigurður 6. Árni Leví. Friðrik og Mildfríður fóru á sama skipi vestur til Ontario í Kanada árið 1874. Bjuggu þar …
Jón Bjarnason
Jón Bjarnason fæddist 17. júní, 1842 í Húnavatnssýslu. Dáinn 1908 í N. Dakota Maki: 1873 Elínborg Bjarnadóttir f. 8. febrúar, 1848, d. 1917. Börn: 1. Friðrik f. 1874 2. Kristín f. 1876 3. Þau misstu þrjú börn í æsku. Ólu upp tvö fósturbörn, 1. Valdimar Valdimarsson 2. Elísabet Jónsdóttir. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru suður …
