Kristín Jónsdóttir fæddist 16. september, 1876 í Húnavatnssýslu. Dáin 16. desember, 1925 í N. Dakota. Maki: Ingimundur Leví Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 15. september, 1870. Dáinn í N. Dakota 30. desember, 1905. Barn: Guðrún f. 30. nóvember, 1904. Kristín var dóttir Jóns Bjarnasonar og Elinborgar Bjarnadóttur sem vestur fluttu með börn sín Friðrik og Kristínu. Þau settust að í Sandhæðabyggð …
Eyjólfur Guðmundsson
Eyjólfur Guðmundsson fæddist 11. október, 1829 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Utah 19. september, 1913. Eyjolfur Jameson í Utah. Maki: 12. nóvember, 1853 Valgerður Björnsdóttir f. 9. september, 1828 í Húnavatnssýslu, d. 11. desember, 1916. Valgerdur Gudmundson Jameson í Utah. Börn: 1. Ögn f. 1854, d. 1949 2. Eygerður f. 1855, d. 1885 3. Auðrósa f. 1857, 1941 4. Sigurbjört f. …
Valgerður Björnsdóttir
Valgerður Björnsdóttir fæddist 9. september, 1828 í Húnavatnssýslu. Dáin 11. desember, 1916 í Utah. Valgerdur Gudmundson Jameson í Utah. Maki: 12. nóvember, 1853 Eyjólfur Guðmundsson f. 11. október, 1829 í Húnavatnssýslu, d. í Utah 19. september, 1913. Eyjolfur Jameson í Utah. Börn: 1. Ögn f. 1854, d. 1949 2. Eygerður f. 1855, d. 1885 3. Auðrósa f. 1857, 1941 4. Sigurbjört …
Eygerður Eyjólfsdóttir
Eygerður Eyjólfsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 10. ágúst, 1855. Dáin í Spanish Fork 14. mars, 1885. Eyger Jameson eða Eyger Bjarnason í Utah. Maki: Hjálmar Björnsson f. 5. febrúar, 1844 í Húnavatnssýslu, d. 21. janúar, 1910 í Spanish Fork. Börn: 1. Agnar f. 1. desember, 1876 2. Valgerður f. 1880, d. 1881. Eygerður og Hjálmar fluttu vestur um haf árið 1883, …
Auðrósa Eyjólfsdóttir
Auðrósa Eyjólfsdóttir fæddist 2. maí, 1857 í Húnavatnssýslu. Dáin í Spanish Fork 22.mars, 1941. Rosa Jameson í Spanish Fork. Maki: Jón Björnsson f. 24. ágúst, 1843 í Strandasýslu, d. 13. apríl, 1909. Börn: 1. Eygerður Adrois f. 1885, d. 1896 2. Bjarnveig Christine f. 1888 3. Jónína f. 1890, d. 1957 4. Johannah f. 1890, d. 1891 5. Serenna f. …
Guðmunda Eyjólfsdóttir
Guðmunda Eyjólfsdóttir fæddist 6. nóvember, 1859 í Húnavatnssýslu. Dáin 29. júlí, 1929 í Spanish Fork. Minnie Jameson í Utah. Maki: 13. október, 1893 Bjarni Jónsson f. 19. apríl, 1863 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 15. febrúar, 1953 í Los Angeles. Bjatny Johnson í Utah. Börn: 1. Susan f. 6. september, 1894, d. 22. apríl, 1972 2. Vigdís Dorothy f. 2. ágúst, 1897, …
Rósa Teitsdóttir
Rósa Teitsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 6. júní,1863. Maki: 1887 Jónas Hannesson f. 11. september, 1868, d. 23. maí, 1942. Börn: 1. Helga f. 17. nóvember, 1899 2. Theodore Hannes f. 30. júní, 1900 3. Valdimar Stefán f. 18. janúar, 1902 4. Teitur Frímann f. 29. ágúst, 1903. Rósa flutti til Vesturheims með foreldrum sínum, Teiti Teitssyni og Önnu Stefánsdóttur árið …
Ágúst Teitsson
Stefán Björnsson
Stefán Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1880. Dáinn í Saskatchewan árið 1942. Núpdal vestra. Maki: 6. maí, 1906 Stefanía Daníelsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 3. ágúst, 1884. Börn: 1. Elizabeth f. 17. janúar, 1908 2. Sigríður f. 22, janúar, 1910 3. Anna Ingibjörg f. 12. mars, 1912, d. 3. júlí, 1943 4. Agnes f. 21. júní, 1914 5. Björn Sumarliði f. …
Jóhann Sigurðsson
Jóhann Sigurðsson fæddist 1849 í Húnavatnssýslu. Maki: Sigríður Finnbogadóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1851, d. 1923 í N. Dakota. Börn: 1. Margrét Ásta f. 1877 2. Sigríður Kristín f. 1879 3. Ingvar Júlíus f. 1882 4. Anna Emilía 5. Lína Jakobína. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og áfram þaðan í Thingvallabyggð í N. Dakota.
