Anna Davíðsdóttir
Þórdís G Davíðsdóttir
Þórdís Guðrún Davíðsdóttir fæddist árið 1872 í Húnavatnssýslu. Maki: Geirmundur Bjarnason f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1868. Olgeirson vestra. Börn: 1. Anna f. 1894 2. Guðrún f. 1895, d.1919 3. Þórdís Áróra f. 1896 4. Elízabet f. 9. apríl, 1898 5. Lilja Aldís f. 1899 6. Róbert f. 1904 7. Sigríður Björg f. 1908 8. Davíð Louis f. 1910 9. Einar …
Anna Sveinsdóttir
Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 4. nóvember, 1856. Maki: 1) Kristín Sveinsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1862, d. í Saskatchewan árið 1896 2) 1901 Sigríður Þóra Þorsteinsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 14. mars,1868. Börn: Með Kristínu 1. Valdimar f. 1887. Ásgeir átti fjögur önnur börn með Kristínu og einhver með Sigríði, upplýsingar vantar. Ásgeir flutti vestur árið 1887 og settist að …
Kristín Sveinsdóttir
Kristín Sveinsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1862. Dáin í Saskatchewan árið 1896. Maki: Ásgeir Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 4. nóvember, 1856. Börn: 1. Valdimar f. 1887. Þau áttu fjögur önnur börn, upplýsingar vantar. Þau fluttu vestur árið 1887 og settust að í Winnipeg þar sem Ásgeir vann við hveitimyllu Hudson´s Bay félagsins til ársins 1891. Þá fluttu þau vestur á bóginn …
