Guðmundur Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1850. Maki: Anna Bjarnadóttir f. 1858 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Björn f. 1883 2. Guðný f. 1886. Ein heimild vestanhafs segir Guðmund hafa átt fleiri börn. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fóru suður í Pembinabyggð í N. Dakota. Þar dó Anna eftir nokkurra ára dvöl.
Anna Bjarnadóttir
Björn Guðmundsson
Sigurgeir Gunnlaugsson
Jónas B Jónasson
Jónas Bergmann Jónasson fæddist í Húnavatnssýslu 16. september, 1829. Dáinn 24. apríl, 1922 í Nýja Íslandi. Bergmann ættarnafn vestra. Maki: 1) Soffía Björnsdóttir Þau skildu 2) Kristín Jóhannesdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1849. Börn: Jónas átti 10 börn með sitthvorri eiginkonu. Með Soffíu 1. Björn f. 1857 2. Elínborg f. 1858 3. Jónas f. 1863 4. Guðmundur f. 25. september, …
Kristín Jóhannesdóttir
Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1849. Maki: Jónas Bergmann Jónasson f. í Húnavatnssýslu 16. september, 1829, d. 24. apríl, 1922 í Nýja Íslandi. Bergmann ættarnafn vestra. Börn: 1. Jóhannes f. 1873 2. Guðmundur fór ekki vestur 3. Sæunn f. 1876 4. Kristín Lilja f. 1877 5. Sigríður Salóme f. 1884 6. Sigfús f. 1885 7. Ásta Marsibil. Þau fluttu …
