Steinunn Björnsdóttir fæddist árið 1842 í Húnavatnssýslu. Maki: Halldór Halldórsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1834. Börn: 1. Sigríður f. 1867 2. Metta f. 1870 3. Signý f. 1874. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876, samferða foreldrum og syskinum Steinunnar, Birni Illugasyni og Sigurbjörgu Bjarnadóttur.
Sigríður Halldórsdóttir
Þórunn Björnsdóttir
Þórunn Björnsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1870. Dáin á Point Roberts árið 1901. Maki: Jónas Samúelsson f. í Húnavatnssýslu árið 1867. Börn: 1. Eggert Theodór f. 1895 2. Júlíus Havstein f. 1897 3. Björn Ágúst f. 1899 Jónas fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889. Hann hafði verið vinnumaður í V. Skaftafellssýslu. Dvaldi stutt í Manitoba og fór vestur …
Björn Sigvaldason
Björn Sigvaldason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1831 Maki: Ingibjörg Aradóttir fædd í Húnavatnssýslu árið 1829 Börn: 1. Jón Ágúst f. 1858 2. Eggert f. 1865 3. Ingibjörg f. 1866 4. Jóhann f. 1868 5. Arinbjörn f. 1869 6. Þórunn f. 1871 7. Björn Jón Ágúst fór vestur árið 1886 til Winnipeg í Manitoba. Fjögur systkina hans, Ingibjörg, Þórunn, Jóhann og …
Eggert Björnsson
Eggert Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1865. Dáinn í Vatnabyggð árið 1936. Maki: Sigríður Björnsdóttir f. 9. mars, 1871 í Strandasýslu, d. í Vatnabyggð árið 1931. Börn: 1.Ingibjörg Magnea d. um 1905 2. Hans 3. Björn Þórarinn 4. Herdís Guðný 5. Guðbjörg Fjóla (Ema) 6. Eggert Páll 7. Nýmundur Rögnvaldur 8. Þóra Jóhanna 9. Pauline. Eggert fór vestur með föður sínum, …
Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson fæddist 9. júní, 1847 í Húnavatnssýslu. Maki: 1872 Guðrún Magnúsdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1845, d. 25. júní, 1891 í Nýja Íslandi. Börn: 1. Guðmundur f. 1872 2. Ólafur 2. september, 1875 3. Halldór f. í Mikley 19. febrúar, 1878. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fór fyrst í Mikley í Nýja Íslandi. Nam …
