Guðmundur Gíslason fæddist í Húnavantssýslu árið 1861. Dáinn í N. Dakota árið 1913. Maki: 1879 í Nýja Íslandi Guðrún Björnsdóttir f.1849, d. 5. mars, 1947. Börn: Þau eignuðust fimm börn, tveir drengir dóu í æsku hin þrjú, Gísli og tvær dætur komust til fullorðinsára, Mrs. J. H. Hallgrimson og Mrs. M. S. Johannesson. Guðmundur og Guðrún fóru vestur til Kanada …
Björn Ólafsson
Guðrún Þorsteinsdóttir
Páll R Björnsson
Þorsteinn I Björnsson
Gunnlaugur Jóhannsson
Gunnlaugur Jóhannsson fæddist í Húnavatnssýslu 13. september, 1867. Dáinn í Winnipeg 1. maí, 1948. Maki: 1) Guðný Stefánsdóttir f. 1872 í N. Múlasýslu 2) Guðrún Jóhannsdóttir f. 22. mars, 1872 í Húnavatnssýslu, d. 16. júlí, 1935 3). Þórunn Rósa Magnúsdóttir f. 5. desember, 1886. Börn: Með Guðnýju: 1. Guðrún f.24. júlí, 1895. Önnur dóttir dó í æsku. Með Guðrúnu: 1. …
