Björn Sveinsson fæddist 7. apríl, 1857 í Húnavatnssýslu. Maki: 1883 Kristín Guðbrandsdóttir f. 16. febrúar, 1858 í Húnavatnssýslu, d. 7. janúar, 1919 Börn: 1. Hjörtur Líndal 2. Sveinn 3. Pálína 4. Stefán. Þau misstu tvær dætur, Pálínu, fó sex ára og Helgu 24. ára. Kristín átti dreng, Jón Bjarna Hinriksson frá fyrra hjónabandi, f. 1880. Þau fluttu til Winnipeg árið …
Jón Á Björnsson
Jón Ágúst Björnsson fæddist í Hínavatnssýslu árið 1858. Burns vestra. Maki: Sumarrós Brynjólfsdóttir f. í Húnavatnssýslu 1859. Rósa vestra. Börn: 1. Halldór f. 1893 2. Þorvaldur f. 1894 3. Ingibjörg Þórunn Elízabet f. 1896 4. Jón 5. Brynjólfur Haraldur f. 1902 6. Eggert Arinbjörn f. 1904. Jón flutti til Vesturheims árið 1881 og bjó fyrst í Winnipeg í þrjú ár. …
Ingibjörg Björnsdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1866. Maki: 1915 Jónas Samúelsson f. í Húnavatnssýslu árið 1867. Hann var áður kvæntur Þórunni, systur Ingibjargar. Börn Jónasar með Þórunni 1. Eggert Theodór f. 1895 2. Júlíus Havstein f. 1897 3. Björn Ágúst f. 1899. Jónas fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889. Hann hafði verið vinnumaður í V. Skaftafellssýslu. Dvaldi stutt …
Valgerður Jóhannsdóttir
Sigríður Jóhannesdóttir
Jónas Jónsson
Jónas Jónsson var fæddur 2. apríl, 1837 í Víðidal í Húnavatnssýslu. Hann dó 19. apríl, 1916 í Hnausabyggð. Maki: 1. september, 1878 Steinunn Jónsdóttir fæddist 9. júlí, 1847. Börn: 1. Eggert Benedikt f. 4.ágúst, 1869, d. 27. nóvember, 1941. 2. Guðmundur f. 29.janúar, 1875. Dó í æsku. 3. Guðrún Steinunn f. 21.október, 1877, d. 11.janúar, 1922. 4. Kristín Lilja f. …
