Guðrún Grímsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 17. maí, 1827. Dáin í Pembina í N. Dakota 21. febrúar, 1908. Maki: Þórður Árnason f. 24. júní,1816, d. í Milwaukee 1873. Börn: 1. Árni f. 1. ágúst, 1848; d. Aug. 8, 1848 2. Gísli f. 21. júní, 1849, dó í fæðingu 3. Árni f. 25. júní, 1850; d. 1. júlí sama ár. 4. Guðrún f. …
Guðrún Þórðardóttir
Grímur Þórðarson
Grímur Þórðarson fæddist 16. júní, 1854 í Mýrasýslu. Dáinn 23. apríl, 1911 í N. Dakota. Thordarson vestra. Maki: 7. nóvember, 1889 Ingibjörg Snæbjörnsdóttir f. 23. apríl, 1861 í Snæfellsnessýslu, d. 24. október, 1960. Börn: 1. Solveig Sigríður f. 1. desember, 1890 2. Þórður Valdimar f. 2. nóvember, 1892 3. Guðrún f. 15. október, 1894 4. Olavia Ruth f. 2. …
Ingibjörg H Þórðardóttir
Hjörtur Þórðarson
Hjörtur Þórðarson fæddist í Húnavatnssýslu 12. maí, 1867. Dáinn í Wisconsin 6. janúar, 1945. Maki: 31. desember, 1894, Júlíana Friðriksdóttir f. í Árnessýslu 7. september, 1859, d. 17. júní, 1955. Börn; 1. Dewey f. 14. apríl, 1897, d. 9. apríl, 1968 2. Tryggvi f. 1903. Hjörtur fór vestur um haf til Milwaukee í Wisconsin með foreldrum sínum og systkinum …
Árni Þórðarson
Sæmundur Björnsson
Sæmundur Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Maki: Magdalena Halldórsdóttir f. 1846 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Guðrún f. 1871 2. Hjörtur f. 1872 3. Rannveig f. 1873 4. Sigurbjörg f. 1874 5. Björn f. 1876. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands í Manitoba árið 1876, samferða foreldrum og systkinum Sæmundar.
Magdalena Halldórsdóttir
Magdalena Halldórsdóttir f. 1846 í Húnavatnssýslu. Maki: Sæmundur Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Börn: 1. Guðrún f. 1871 2. Hjörtur f. 1872 3. Rannveig f. 1873 4. Sigurbjörg f. 1874 5. Björn f. 1876. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands í Manitoba árið 1876, samferða foreldrum og systkinum Sæmundar.
