Jóhanna Þ Stefánsdóttir
Sigríður Stefánsdóttir
Anna M Stefánsdóttir
Salóme Jónatansdóttir
Salóme Jónatansdóttir fæddist 25. ágúst, 1864 í Húnavatnssýslu. Dáin í Geysirbyggð 4. febrúar, 1949. Maki: Jóhannes Pétursson, f. í Húnavatnssýslu árið 1875. Börn: Ólafur Jón Guðmundsson, sonur hennar f.1894. Skráður Peterson í Kanada. Fluttu vestur árið 1900 og settust að í Winnipeg. Fluttu í Geysirbyggð árið 1906 og nefndu landið Jaðar.
Ólafur J Guðmundsson
Ólafur Jón Guðmundsson fæddist 25. september, 1893 í Dalasýslu. Pétursson eða Peterson vestra. Barn. Hann fór vestur um 1900 með móður sinni, Salóme Jónatansdóttur og stjúpföður, Jóhannesi Péturssyni. Þau settust að í Geysirbyggð og þar tók Ólafur föðurnafn stjúðföður síns.
Magnús Jónsson
Guðmundur Magnús Jónsson fæddist 29. maí, 1873 í Húnavatnssýslu. Dáinn 26. október, 1952 í Nýja Íslandi. Maki: 1) Magdalena Jónatansdóttir f. í Dalasýslu árið 1866, d. 3. apríl, 1911 2) 16. október, 1915 María Einarsdóttir f. í Barðastrandarsýslu 2. janúar, 1886, d. 3. ágúst, 1955. Börn: með Maríu 1. Jóna Kristín f. 25. júní, 1916 2) Einar Daníel 3. Filippus …
Helga Benediktsdóttir
Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson fæddist árið 1845 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Geysirbyggð 30. febrúar, 1910. Maki: Margrét Jónsdóttir f. 1860 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Jónína Ósk f. 1882 2. Sofía Ragnheiður 3. Oddný 4. Áróra Herdís. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1887 og námu land í Geysirbyggð. Þar hér Þingeyrar.
