Kristófer Jóhannesson fæddist 19. júní, 1842 í Strandasýslu. Maki: Guðlaug Pálsdóttir f. 1841 í Mýrasýslu, d. 1892 í Winnipeg. Börn: 1. Jóhannes f. 1874 2. Sigurður f. 1875 3. Pálína Sigríður f. 1876. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1882. Með þeim fór móðir Guðlaugar, Steinunn Eiríksdóttir.
Guðlaug Pálsdóttir
Guðlaug Pálsdóttir fæddist árið 1841 í Mýrasýslu, d. 1892 í Winnipeg. Maki:Kristófer Jóhannesson fæddist 19. júní, 1842 í Strandasýslu. Börn: 1. Jóhannes f. 1874 2. Sigurður f. 1875 3. Pálína Sigríður f. 1876. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1882. Með þeim fór móðir Guðlaugar, Steinunn Eiríksdóttir.
Jóhannes Kristófersson
Pálína Kristófersdóttir
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson fæddist í Strandasýslu árið 1864. Johnson vestra. Maki: 1) Grafton, N. Dakota 1887 Björg Vigfúsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1861, d. í Mountain árið 1894. 2) 1896 Margrét Þorfinnsdóttir f. 1865 í Skagafjarðarsýslu. Börn: Með Björgu 1. Jón Vigfús f. 9. mars, 1889 2. Hallbjörg Hólmfríður f. 23. desember, 1892 3. Björgvin f. 15. janúar, 1894. Með …
Sigurjóna Davíðsdóttir
Sigurjóna Davíðsdóttir fæddist 17. nóvember, 1856 í Strandasýslu. Dáin 3. febrúar, 1923 í Duluth. Maki: 10. desember, 1887 í Winnipeg Sigurður Jónsson f. árið 1866 í Kjósarsýslu, d. 30. ágúst, 1935 í St. Louis sýslu í Minnesota. Norman vestra. Börn: 1. Bertha Kristín f. 5. apríl, 1890 2. Elsie Emily f. 23. júlí, 1891 3. David John f. 19. apríl, 1893 …
Gunnar Guðmundsson
Gunnar Guðmundsson fæddist 20. júlí, 1849 í Dalasýslu. Dáinn í Gimli í Nýja Íslandi 12. febrúar, 1910. Goodman vestra. Maki: 1) Sigríður Árnadóttir f. í Strandasýslu 15. júní, 1861. 2) Þorbjörg Erlendsdóttir f. 11. febrúar, 1860 í Borgarfjarðarsýslu. Börn: Með Sigríði: 1. Sigríður Helga f. 31. október, 1886. Með Þorbjörgu 1. Sigríður d. í æsku. Gunnar og Sigríður fluttu vestur …
Sigríður Árnadóttir
Sigríður Árnadóttir fæddist í Strandasýslu 15. júní, 1861. Maki: Gunnar Guðmundsson f. 20. júlí, 1849 í Dalasýslu, d. í Gimli í Nýja Íslandi 12. febrúar, 1910. Goodman vestra. Börn: 1. Sigríður Helga f. 31. október, 1886. Gunnar og Sigríður fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þar lést Sigríður fyrir aldamótin.
Finnur Jónsson
Finnur Jónsson fæddist í Strandasýslu 6. mars, 1868. Dáinn í Nýja Íslandi 21. janúar, 1955. Maki: 4. nóvember, 1894 Guðrún Ásgeirsdóttir f. 17. febrúar, 1868 í Borgarfjarðarsýslu, d. í Winnipeg 23. júní, 1948. Börn: 1. Ásgeir 2. Ragnar. Finnur flutti vestur til Winnipeg árið 1893, Guðrún fór þangað árið áður. Þau bjuggu í Winnipeg alla tíð þar sem Finnur ritstýrði …
