Björn Björnsson fæddist í Strandasýslu 25. apríl, 1867. Dáin í Alberta 26. janúar, 1931. Maki: Margrét Gísladóttir f. 1875 í S. Múlasýslu, d. í Markerville 22. mars, 1909. Börn: 1. Anna f. 1891, d. 1958 2. Guðbjörg Þórdís f. 1894, d. 1971 3. Björn f. 1896, d. 1963 4. Guðrún Helga f. 1897, d. 1992 5. Gísli Þorsteinn f. 1900, …
Guðmundur Illugason
Guðmundur Illugason fæddist 28. júlí, 1857 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Alberta árið 1938. Maki: Elín Jónsdóttir f. 3. júní, 1845, d. í Alberta 1939. Börn: 1. Guðlín Þórlaug f. 10. mars, 1886 2. Guðrún Ólína f. vestra. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1887 og settust að nærri Markerville í Alberta
Elín Jónsdóttir
Elín Jónsdóttir fæddist 3. júní, 1845 í Dalasýslu. Dáin í Alberta 1939. Maki: Guðmundur Illugason f. 28. júlí, 1857 í Húnavatnssýslu, d. í Alberta árið 1938. Börn: 1. Guðlín Þórlaug f. 10. mars, 1886 2. Guðrún Ólína f. vestra. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1887 og settust að nærri Markerville í Alberta
Guðlín Guðmundsdóttir
Guðlín Þórlaug Guðmundsdóttir fæddist í Dalasýslu 10. mars, 1886. Dáin í Alberta árið 1962 Maki: Friðrik Kjartan Kristjánsson f. vestra. Börn: 1. Elín Lilja 2. Kjartan 3. Guðmundur Gordon 4. Friðrik Franklín 5. Lyla. Guðlín fór vestur til Kanada árið 1887 með foreldrum sínum, Guðmundi Illugasyni og Elínu Jónsdóttur, landnema í Alberta. Þau bjuggu nálægt Markerville þar sem Guðlín ólst …
Ólafur J Halldórsson
Ólafur Jakob Halldórsson fæddist í Dalasýslu 22. apríl, 1875. Ókvæntur og barnlaus Jakob futti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Halldóri Jakobssyni og Guðrúnu Ólafsdóttur, árið 1876 og fylgdi þeim til Nýja Íslands og N. Dakota. Hann var samferða Ólafi föðurbróður sínum, Jakobssyni frá Mouse River byggðinni norður í Álftárdalsbyggð árið 1901. Þar nam hann land en varð …
Guðni Tómasson
Oddleifur Sigurðsson
Oddleifur Sigurðsson fæddist 8. september, 1826 í Dalasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1876. Maki: 1) Margrét Þórðardóttir d. 17. október, 1860 2) Una Stefánsdóttir f. 1827, d. 9. ágúst,1906. Börn: Með Margréti 1. Þórður, fór ekki vestur 2. Sigurður f. 1861. Með Unu 1. Stefán f. 1864, d. 1903 í Nýja Íslandi 2. Gestur f. 1867 3. Ingibjörg f. …
Una Stefánsdóttir
Una Stefánsdóttir fæddist árið 1827 í Húnavatnssýslu, d. 9. ágúst,1906. Maki: Oddleifur Sigurðsson f. 8. september, 1826 í Dalasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1876. Börn: 1. Stefán f. 1864, d. 1903 í Nýja Íslandi 2. Gestur f. 1867 3. Ingibjörg f. 1868. Oddleifur átti Sigurð með fyrri konu. Þau fóru vestur árið 1874 með Gest og Ingibjörgu og voru …
Ingibjörg Oddleifsdóttir
Ingibjörg Oddleifsdóttir fæddist 17. júlí, 1867 í Strandasýslu. Dáin 2. mars, 1949 í Winnipeg. Maki: Ari Jónsson, d. 9. október, 1922 í Winnipeg. Johnson vestra. Gæti verið sonur Elísabetar Þorláksdóttur sem fór vestur 1874 með Björgu og Ara. Börn: Upplýsingar vantar. Ingibjörg fór til Kanada árið 1874 með foreldrum sínum, Oddleifi Sigurðssyni og Unu Stefánsdóttur. Þau voru fyrst í Kinmount …
Daníel Jónsson
Daníel Jónsson fæddist í Strandasýslu 30. nóvember, 1856. Dáinn í N. Dakota 16. apríl, 1942. Maki: Kristín Jóhannesdóttir f. 1859 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Ragnheiður 2. Herdís 3. Kristjana 4. Benjamin Franklin. Daníel fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og þaðan í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota. Kristín og móðir hennar, Kristjana Ebeneserdóttir, fóru vestur árið …
