Eggert Guðmundsson fæddist árið 1855 í Húnavatnssýslu. Dáinn í N. Dakota 26. júní, 1933. Maki: 1) Solveig Jónsdóttir d. á Íslandi 1880 2) Sigurlaug Jónsdóttir f. 21. febrúar, 1858 í Strandasýslu, d. 28. mars, 1932. Börn: Með Sigurlaugu 1. Solveig. Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og námu land í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota.
Jóhann Guðmundsson
Jóhann Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1870. Tók föðurnafnið Sveinsson vestra en mest þekktur sem Joe Swanson. Maki: Borghildur Finnsdóttir f. í Vesturheimi, dóttir Finns Bjarnasonar landnámsmanns í Álftárdalsbyggð. Jóhann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Hann bjó í N. Dakota nálægt Hallson í fyrstu, dvaldi svo á ýmsum stöðum þar um slóðir uns hann flutti í Álftardalsbyggðina …
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson fæddist í Strandasýslu 28. október, 1831. Dáinn í N. Dakota árið 1881. Maki: Hallbera Hjaltadóttir f. í Strandasýslu 12. september, 1831, d. í N. Dakota árið 1896. Börn: Sigurður f. árið 1864. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og munu hafa farið til Nýja Íslands sama ár. Þaðan fluttu þau til Mountain í N. Dakota …
Hallbera Hjaltadóttir
Hallbera Hjaltadóttir f. í Strandasýslu 12. september, 1831, d. í N. Dakota 3. febrúar, 1896. Maki: Jón Sigurðsson f. í Strandasýslu 28. október, 1831, d. í N. Dakota árið 1881. Börn: Sigurður f. árið 1864. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og munu hafa farið til Nýja Íslands sama ár. Þaðan fluttu þau til Mountain í N. Dakota …
Þóra Gísladóttir
Þóra Gísladóttir fæddist árið 1825 í Strandasýslu. Maki: Tómas Jón Jónsson f. 26. apríl, 1827 í Barðastrandarsýslu. Dáinn 26. desember, 1901 á Gimli í Manitoba. Börn: 1. Gísli Magnús f. 1864, d. í Nýja Íslandi árið 1908 2. Herjólfur Jón f. 1867. Tómas átti son fyrir hjónaband með Jarþrúði Ólafsdóttir, hét sá Tómas. Fór til Vesturheims. Dóttur átti hann, Ingibjörgu …
Gísli M Tómasson
Gísli Magnús Tómasson fæddist 12. október, 1863 í Strandasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 3. september, 1908. Thompson vestra. Maki: Móníka Friðbjörnsdóttir f. árið 1857 í Skagafjarðarsýslu, d. 29. nóvember, 1943 í Winnipeg. Börn: 1. Pétur 2. Sesselja 3. Solveig d. 1951 4. Margrét 5. Rósa. Gísli fór vestur til Winnipeg árið 1884 með foreldrum sínum, Tómasi Jóni Jónssyni og Þóru …
Bjarni Gíslason
Bjarni Guðmundur Gíslason fæddist í Húnavatnssýslu 20. maí, 1861. Maki: 1895 Anna Salóme Stefánsdóttir úr Húnavatnssýslu, upplýsingar vantar. Barnlaus. Bjarni flutti vestur til N. Dakota árið 1887. Var þar fáein ár, fór þá til Duluth í Minnesota og var þar til ársins 1894, flutti þá til Winnipeg. Bjarni og Anna fluttu vestur að Kyrrahafi árið 1896 og settust að í …
Gestur Oddleifsson
Gestur Oddleifsson: Fæddur í Strandasýslu 24. janúar, 1868. Dáinn í Geysisbyggð 31. desember, 1942 Maki: 1885 Þórey Stefánsdóttir f. 2. júlí, 1867 í N. Múlasýslu, d. 15. október, 1946. Börn: 1. Oddleifur 2. Una 3. Stefanía Sigurbjörg 4. Ingibjörg Arin 5. Gestur Stefán 6. Sigurður Óskar f. 7. desember, 1895 7. Þórey Sigríður 8. Sigurbergur 9. Jóhannesína 10. Mabel Lára …
Gísli Jónsson
Gísli Jónsson fæddist í Strandasýslu 10. desember, 1848. Dáinn í Manitoba 14. júní, 1924. Maki: 1) Anna Einarsdóttir d. um 1890 2) Kristín Jóhannsdóttir úr Snæfellsnessýslu. Börn: Með Önnu 1. Anna. Með Kristínu 1. Gróa. Gísli átti dóttur, Sigríði f. 1876 með Svanhildi Þórðardóttur, skráð vinnukona og voru þær mæðgur samferða honum vestur. Móðir Gísla, Gróa Daðadóttir var þeim sömuleiðis …
Svanhildur Þórðardóttir
Svanhildur Þórðardóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1837. Ógift, vinnukona hjá Gísla Jónssyni í Kjörseyri í Strandasýslu. Barn: 1. Sigríður Gísladóttir f. 6. janúar, 1875. Þau fóru saman vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876. Þau settust fyrst að í Nýja Íslandi en fóru þaðan til N. Dakota og settust að í Thingvallabyggð..
