Sigríður Gísladóttir fæddist í Strandasýslu 6. janúar, 1875. Dó ung. Barn. Hún fór ársgömul til Winnipeg árið 1876 með foreldrum sínum, Gísla Jónssyni og Svanhildi Þórðardóttur. Þau voru fyrst í Nýja Íslandi en fluttu þaðan í Thingvallabyggð í N. Dakota.
Daði Jónsson
Daði Jónsson fæddist 21. ágúst, 1867 í Strandasýslu. Dáinn í Pembina, N. Dakota 22. nóvember, 1934. Maki: Björg Guðmundsdóttir f. 1862 í Húnavatnssýslu, d. í Garðar í N. Dakota 25. maí, 1944. Börn: Upplýsingar vantar. Daði flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með móður sinni Gróu Daðadóttur. Hann settist að í N. Dakota og nam land nærri Mountain.
Halldór Jakobsson
Halldór Jakobsson fæddist 27. september, 1840 í Dalasýslu. Maki: Guðrún Ólafsdóttir f. í Dalasýslu árið 1838, d. 27. maí, 1915 í Saskatchewan. Börn: 1. Jakob Ólafur f. 22. apríl, 1875 2. Jóhann f. vestra Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 en þaðan lá leiðin til Mountain í N. Dakota. Fóru seinna til Mouse River og svo þaðan norður …
Guðrún Ólafsdóttir
Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Dalasýslu árið 1838, d. 27. maí, 1915 í Saskatchewan. Maki: Halldór Jakobsson fæddist 27. september, 1840 í Dalasýslu. Börn: 1. Jakob Ólafur f. 22. apríl, 1875 2. Jóhann f. vestra Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 en þaðan lá leiðin til Mountain í N. Dakota. Fóru seinna til Mouse River og svo þaðan norður í …
Jón Matthíasson
Jón Matthíasson fæddist í Strandasýslu 4. maí, 1872. Maki: Stefanía Kristinsdóttir f. 17. september, 1875 í Wisconsin, d. 30. maí, 1939. Börn: 1. Matthías f. 30. október, 1901 2. Kristinn f.2. júní, 1903 3. Margrét f. 28. október, 1904 4. Aðalbjörg f. 26. november,1906 5. Guðrún, tvíburi f. 8. september, 1908 6. Katrín (Kathryn) f. 8. september, 1908 7. Oddur Ingvald …
Bjarni Matthíasson
Bjarni Matthíasson fæddist í Strandasýslu 27. september, 1877. Dáinn í Garðarbyggð í N. Dakota 6. september, 1911. Ókvæntur og barnlaus. Fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885 með móður sinni, ekkjunni Guðrúnu Bjarnadóttur. Þau settust að í Garðarbyggð í N. Dakota.
Anna Björnsdóttir
Anna Björnsdóttir fæddist 30. júlí, 1859 í Strandasýslu. Dáin í Garðar 24. maí, 1943. Maki: 16. desember, 1886 Kristján Samúelsson f. 18. desember, 1854 í Dalasýslu, d. í N. Dakota 2. október, 1947. Börn: 1. Ingveldur f. 4. september, 1887; d. 12. febrúar, 1893 2. Jósef f. 13. október, 1888; d. 15. febrúar,1893 3. Gísli Torfi f. 31. júlí, 1900; d. 20. …
Helga Jónatansdóttir
Guðmundur Björnsson
Guðmundur Björnsson fæddist 30. september, 1867. Dáinn í Alberta 24. desember, 1948. Maki: Helga Gestsdóttir f. 13. október, 1861 Börn: 1. Guðbjörg f. 2. júní, 1890 2. Guðrún f. 8. maí 1896 3. Björn f. 11. september, 1899. Upplýsingar vantar um fleiri börn ef þau voru. Þau fóru til Kanada árið 1890 og munu hafa sest að fljótlega í íslensku …
Helga Gestsdóttir
Helga Gestsdóttir fæddist 13. október, 1861 í Strandasýslu. Maki: Guðmundur Björnsson f. 30. september, 1867, d. í Alberta 24. desember, 1948. Börn: 1. Guðbjörg f. 2. júní, 1890 2. Guðrún f. 8. maí 1896 3. Björn f. 11. september, 1899. Upplýsingar vantar um fleiri börn ef þau voru. Þau fóru til Kanada árið 1890 og munu hafa sest að fljótlega …
