Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Strandasýslu 2. júní, 1890. Barn. Fór vestur til Kanada árið 1900 með foreldrum sínum, Guðmundi Björnssyni og Helgu Gestsdóttur. Þau fóru til Alberta og settust að í Íslendku byggðinni nærri Markerville.
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Strandasýslu 8. maí, 1896. Barn. Fór vestur til Kanada árið 1900 með foreldrum sínum, Guðmundi Björnssyni og Helgu Gestsdóttur. Þau fóru til Alberta og settust að í Íslendku byggðinni nærri Markerville.
Björn Guðmundsson
Björn Guðmundsson fæddist í Strandasýslu 11. september, 1899. Barn. Fór vestur til Kanada árið 1900 með foreldrum sínum, Guðmundi Björnssyni og Helgu Gestsdóttur. Fjölskyldan settist að í íslensku byggðinni í Alberta. Frekari upplýsingar vantar um Björn í Kanada.
Tómas J Jónsson
Tómas Jón Jónsson fæddist 26. apríl, 1827 í Barðastrandarsýslu. Dáinn 26. desember, 1901 á Gimli í Manitoba. Maki: Þóra Gísladóttir f. 1825 í Strandasýslu. Börn: 1. Gísli Magnús f. 1864, d. í Nýja Íslandi árið 1908 2. Herjólfur Jón f. 1867. Tómas átti son fyrir hjónaband með Jarþrúði Ólafsdóttir, hét sá Tómas. Fór til Vesturheims. Dóttur átti hann, Ingibjörgu f. …
Lýður Sæmundsson
Lýður Sæmundsson fæddist 25. maí, 1861 í Strandasýslu. Dáinn í Winnipeg 26. mars, 1942. Líndal vestra. Maki: 25. nóvember, 1921 Una Þórunn Sigurðardóttir f. í N. Múlasýslu 8. júlí, 1873. Börn: 1. Margrét Isabelle f. 16. ágúst, 1904, d. 1905 2. fóstursonur Herbert Henry f. 19. ágúst, 1919, d. 4. júní, 1927. Lýður flutti vestur til Winnipeg árið 1887og bjó …
Oddur Jónsson
Oddur Jónsson fæddist 25. september, 1850 í Strandasýslu. Dáinn í N. Dakota 25. janúar, 1914. Maki: Ingveldur Samúelsdóttir f. 14. ágúst, 1845 í Dalasýslu, d. 5. apríl, 1923. Börn: 1. Jón f. 8. júlí, 1875, d. 4. desember, 1908 2. Samúel f. 17. desember, 1881 3. Þorsteinn f. 1878, d. barnungur. 4. Þorsteinn Hjörtur f. 3. maí, 1889 lést ungabarn. …
Ingveldur Samúelsdóttir
Ingveldur Samúelsdóttir fæddist 14. ágúst, 1845 í Dalasýslu. Dáin í N. Dakota 5. apríl, 1923. Maki: Oddur Jónsson f. 25. september, 1850 í Strandasýslu, d. í N. Dakota 25. janúar, 1914. Börn: 1. Jón f. 8. júlí, 1875, d. 4. desember, 1908 2. Samúel f. 17. desember, 1881 3. Þorsteinn f. 1878, d. barnungur. 4. Þorsteinn Hjörtur f. 3. maí, …
Jón Oddsson
Jón Oddsson fæddist 8. júlí, 1875 í Strandasýslu. Dáinn í N. Dakota 4. desember, 1908. Barn. Fót vestur árið 1885 með foreldrum sínum, Oddi Jónssyni og Ingveldi Samúelsdóttur. Þau settust að í Garðar í N. Dakota og bjó Jón þar alla tíð.
Samúel Oddsson
Samúel Oddsson fæddist í Strandasýslu 11. desember, 1881. Barn. Hann fór vestur til N. Dakota árið 1885 með foreldrum sínum, Oddi Jónssyni og Ingveldi Samúelsdóttur. Þau settust að í Garðarbyggð.
Jón Hjartarson
Jón Hjartarson fæddist 17. september, 1880 í Strandasýslu. Dáinn 21. október, 1962. John Hjörtson vestra. Maki: 1) Þorgerður Aldís Ólafsdóttir f. í N. Dakota, d. 30. janúar, 1918 2) Margrét Bjarnadóttir f. í N. Dakota árið 1886, d. 29. október, 1944. Börn: Með Þorgerði 1. Margrét f. 1916, d. 1989. Jón var tekinn í fóstur af Oddi Jónssyni og Ingveldi …
