Þorgeir Finnbogi Siggeirsson fæddist 27. september, 1879 í Snæfellsnessýslu. Dáinn 24. september, 1956 í Nicollet sýslu í Minnesota. Thorgeir Olson vestra. Maki: Isis Perkins f. 4. mars, 1880 í Minnesota, d. 5. nóvember, 1955 í Minnesota. Börn: 1. Bernice Gertrude f. 22. janúar, 1906 2. Nedra Clair f. 20. janúar, 1909. Þorgeir var sonur Siggeirs Ólafssonar og Halldóru Guðmundsdóttur sem …
Ólafur Siggeirsson
Ólafur Siggeirsson fæddist í Strandasýslu 8. október, 1883. Dr. Oliver S. Olson vestra. Maki: Leota P. Hoyt f. 20. september, 1884, d. 26. ágúst, 1963 í San Francisco. Börn: 1. Oliver S. f. 24. september, 1911 2. Leota Pearl f. 1914 Ólafur flutti vestur árið 1886 með foreldrum sínum, Siggeiri Ólafssyni og Halldóru Árnadóttur. Eftir nokkur ár í Winnipeg og …
Margrét Tómasdóttir
Guðrún Jóhannesdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Valdís Guðmundsdóttir fæddist í Strandasýslu 16. ágúst, 1870. Barn. Fór vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Guðmundi Magnússyni og Helgu Jónsdóttur. Þau voru í Ontario fyrst um sinn, fluttu svo vestur í Argylebyggð þar sem Guðrún ólst upp.
Jónas Björnsson
Jónas Björnsson fæddist 24. júní, 1868 í Strandasýslu. Dáinn 2. mars, 1944 í Mikley í Nýja Íslandi. Ókvæntur og barnlaus. Jónas fór vestur til Winnipeg árið 1887 og fór rakleitt til systur sinnar, Önnu, sem bjó í Garðarbyggð í N. Dakota. Hún giftist Kristjáni Samúelssyni bónda þar í sveit árið 1886. Jónas var hjá þeim í nærri tuttugu ár, fór …
Stefán Oddleifsson
Stefán Oddleifsson fæddist í Strandasýslu árið 1864. Dáinn 13. mars, 1903 í húsbruna í Hnausabyggð. Maki: 1887 Sigríður Stefánsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1862, d. 17. september, 1943 í Winnipeg. Börn: 1. Stefán f. 1887, d. 1888 2. Þorsteinn f. 1889, d. 1889 3. Guðmundur (Mundi), d. 1934 4. Jón Bjarni (Jack) f. 19. nóvember, 1890, d. 12. ágúst, …
Sigurður Magnússon
Sigurður Magnússon fæddist í Strandasýslu 5. apríl, 1861. Dáinn í Saskatchewan 3. júlí, 1948. Maki: 15. desember, 1894 Kristín Sigurjónsdóttir fæddist í N. Þingeyjarsýslu 1. september, 1876, d. í Vancouver, 7. júní, 1970. Börn: 1. Sophia f.21. apríl, 1896 2. Kristín (Christine) f. 10. mars, 1898 3. Sigurjón f. 10. júlí, d. í apríl, 1901 4. Sigurjón f. 14. júlí, 1902 …
Kristín Magnúsdóttir
Kristín Magnúsdóttir fæddist í Strandasýslu árið 1816. Maki: Magnús Jónsson dó á Íslandi. Börn: 1. Guðmundur f. 1851 2. Valgerður f. 1853 3. Jón Atli f. 1855 4. Magnús f. 1856 5. Sigurður f. 1861. Kristín og sonur hennar, Sigurður fluttu vestur til N. Dakota árið 1885 og þar nam Sigurður land. Hann flutti árið 1905, kvæntur maður, til Saskatchewan. …
Björn Sæmundsson
Björn Sæmundsson fæddist í Strandasýslu árið 1851. Dáinn 8. maí, 1944 í Winnipeg. Lindal vestra. Maki: 1883 Svava Björnsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1859, d. 19. júní, 1945. Börn: 1. Karl Franklín 2. Luther Melankton 3. George Fjölnir 4. Leifur Columbus 5. Laufey 6. Valdís Guðrún 7. Hjörtur Björn. Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1878 og bjó …
