Ásmundur Bjarnason fæddist 30. október, 1856 í Strandasýslu. Dáinn árið 1912 í Garðarbyggð í N. Dakota. Maki: Helga f. 1862, nánari upplýsingar vantar. Börn: Upplýsingar vantar. Hann flutti vestur árið 1885 og settist að í Garðarbyggð í N. Dakota.
Bogi Björnsson
Bogi Björnsson fæddist 20. ágúst, 1862 í Strandasýslu. Maki: 28. nóvember, 1890 Hallfríður María Magnúsdóttir f. í S. Þingeyjarsýslu, d. 13. ágúst, 1913 í Washington. Börn: 1. Elín Þórdís f. 19. júlí, 1891, d. 1. mars, 1931 2. Margrét Isabel f. 30. janúar, 1893 3. Magnús Gilbert f. 22. október, 1895 4. Anna Guðrún f. 19. apríl, 1897 5. John …
Ásgeir Björnsson
Ásgeir Björnsson fæddist 7. apríl, 1858 í Strandasýslu. Byron vestra. Maki: Guðrún Halldóra Sigurðardóttir f. 1. október, 1879, d. 12. nóvember, 1952 í Mountain, N. Dakota. Börn: 1. Sigurður Kristinn f. 28. júlí,1898 2. Júlíanna Helga f. 18. júlí, 1901 3. Kristján Joseph f. 20. febrúar, 1904 4. Louis Marino f. 25. apríl, 1906 5. Aðalsteinn James f. 8. febrúar, …
Ingimundur Jónsson
Ingimundur Jónsson fæddist 20. desember, 1860 í Strandasýslu. Dáinn í Manitoba 22. nóvember, 1940. Johnson vestra. Maki: 1889 Marsilía Halldórsdóttir f. 1870 í Barðastrandrsýslu d. 26. janúar, 1917. Börn: 1. Ólína (Olena) Vigdís f. í Mountain 1890 2. Jón Bjarni (J.B.) f. 7. ágúst, 1892 í Winnipeg 3. Sigfríður (Freda) 4. Kristjana 5. Halldór (Dori) 6. Vilhjálmur (William, Bill) 7. …
Ragnhildur Jósepsdóttir
Ragnhildur Soffía Jósepsdóttir fæddist 20. október, 1839 í Snæfellsnessýslu. Dáin 28. apríl, 1912 í N. Dakota. Maki: Jón Jónsson fæddist í Strandasýslu 3. ágúst, 1844. Dáinn í N. Dakota 26. mars, 1924. Börn: 1. Guðrún f. 1870 2. Jónas f. 1872 3. Jósef f. 28. október, 1879 4. Elín f. 9. júlí, 1874 Jón og Ragnhildur fóru vestur með Guðrúnu …
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist árið 1876 í Strandasýslu. Dáin í Vatnabyggð árið 1929. Maki: 22. nóvember, 1892 í Mountain Elías Eggert Eggertsson f. í Barðastrandarsýslu árið 1869, d. í Kaliforníu 22. október, 1956. E. E. Vatnsdal vestra. Börn: 1. Jónína Ragnhildur f. 9. október, 1893 2. Soffía Alísabet f. 18. desember, 1894 3. Eggert Franklín f. 7. mars, 1896 4. Jón (John) …
Jónas Jónsson
Jónas Jónsson fæddist í Strandasýslu 16. júlí, 1873. Barn. Fór vestur til Kanada árið 1876 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Ragnhildi Jósepsdóttur. Þau voru fyrst í Nýja Íslandi í fjögur ár, fluttu suður í Thingvallabyggð í N. Dakota árið 1881. Upplýsingar vantar um Jónas vestra.
Þorsteinn Guðmundsson
Þorsteinn Guðmundsson fæddist í Strandasýslu 9. september, 1840. Dáinn í Winnipeg 31. maí, 1906. Maki: Guðrún Bjarnadóttir f. í Strandasýslu 1842, d. í Winnipeg 8. apríl, 1920. Börn: 1. Þorsteinn f. 1867 2. Guðbjörg f. 1870. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands í Manitoba árið 1876. Bjuggu þar fáein ár, fluttu svo til Winnipeg.
Guðrún Bjarnadóttir
Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Strandasýslu 1842. Dáin í Winnipeg 8. apríl, 1920. Maki: Þorsteinn Guðmundsson f. í Strandasýslu 9. september, 1840, d. í Winnipeg 31. maí, 1906. Börn: 1. Þorsteinn f. 1867 2. Guðbjörg f. 1870. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands í Manitoba árið 1876. Bjuggu þar fáein ár, fluttu svo til Winnipeg.
Þorsteinn Þorsteinsson
Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Strandasýslu 15. ágúst, 1867. Dáinn í Winnipeg 27. júní, 1955. Maki: upplýsingar vantar. Börn: 1. Lilja 2. Guðrún 3. Þorsteinn. Fór til Vesturheims árið 1876 með foreldrum sínum, Þorsteini Guðmundssyni og Guðrúnu Bjarnadóttur. Þau fóru til Winnipeg og þar bjó Þorsteinn nánast öll ári sín vestra.
