Jónína S Jónsdóttir
Jónína Sigríður Jónsdóttir fæddist í Strandasýslu 8. nóvember, 1885. Halldorson vestra. Maki: Björn Halldórsson f. í Húnavatnssýslu árið 1881. Börn: 1. Theodór 2. Haraldur (Harold) 3. Björg (Bjorg) 4. Pearl 5. Kristín (Kristin) 6. Earnest 7. Percy 8. Margrét (Margaret) 9. June 10. Bjarni f. 10. ágúst, 1912, d. 1944. Börnin öll tóku föðurnafn Björns Björn fór vestur til Winnipeg í …
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson fæddist í Strandasýslu 5. febrúar, 1851. Dáinn á leið yfir Atlantshaf 3. júlí, 1890. Maki: Guðrún Guðmundsdóttir f. 3. febrúar, 1847, d. í Winnipeg 6. september, 1890. Barnlaus en Guðrún átti Jón Árnason f. 1868, fór vestur. Þau fóru frá Íslandi sumarið 1890 áleiðis til Kanada en Sigurður dó á leiðinni. Guðrún fór til Winnipeg og lést um …
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 3. febrúar, 1847 í Strandasýslu. Dáin í Winnipeg 6. september, 1890. Maki: 1) Vigfús Jónsson d. 2. júlí, 1882 2) Sigurður Jónsson fæddist í Strandasýslu 5. febrúar, 1851, d. á leið yfir Atlantshaf 3. júlí, 1890. Barnlaus en Guðrún átti Jón Árnason f. 1868, fór vestur. Þau fóru frá Íslandi sumarið 1890 áleiðis til Kanada en Sigurður …
Helga Finnsdóttir
Helga Finnsdóttir fæddist árið 1821 í Barðastrandarsýslu. Dáin á Gimli í Manitoba 31. maí 1905. Maki: Guðmundur Bjarnason d. fyrir 1870. Börn: Með Guðmundi 1. Vigdís f. 1847 2. Halldóra f. 1849 3. Bjarni f. 1864. Með Jóni Einarssyni 1. Guðmundur f. 24. nóvember, 1866. Helga átti Guðmund með Jóni Einarssyni sem er skráður fyrirvinna hennar í manntali 1870. Hann …
Guðný Björnsdóttir
Guðný Björnsdóttir fæddist 28. september, 1852 í Strandasýslu. Ógift og barnlaus. Hún flutti einsömul vestur til Winnipeg árið 1883. Faðir hennar fór vestur þangað árið 1876 og settist að í Nýja Íslandi. Frekari upplýsingar vantar um Guðnýju vestra.
Bjarni Jónsson
Bjarni Jónsson fæddist árið 1824 í Strandasýslu. Dáinn í Winnipeg 27. júlí, 1909. Maki: Steinunn Hjaltadóttir f. í Strandasýslu 1825 d. 23. júlí, 1884. Börn: Tvær dætur þeirra fóru vestur 1. Margrét 2. Júlíana f. 14. júlí, 1867, d. 12. október, 1890 í Winnipeg. Bjarni fór vestur árið 1888, samferða dætrum sínum. Þau fóru til Winnipeg.
Júlíana Bjarnadóttir
Júlíana Bjarnadóttir fæddist í Strandasýslu 14. júlí, 1867. Dáin í Winnipeg 12. október, 1890. Ógift og barnlaus. Hún fór vestur til Winnipeg árið 1888 með föður sínum, Bjarna Jónssyni og systur sinni Margréti.
Árni Jónsson
Árni Jónsson fæddist í Strandasýslu 25. október, 1847. Dáinn í Vatnabyggð í 1. maí, 1930. A. A. Johnson vestra Maki: 22. september, 1877 Valgerður Einarsdóttir f. árið 1848 í Ísafjarðarsýslu, d. í Vatnabyggð 29. nóvember, 1932. Börn: 1. Jóhanna Guðbjörg f. 5. maí, 1878 3. Guðrún Margrét, tvíburi f. 5. maí, 1878, drukknaði 16. ágúst, 1880 4. Þorgerður f. 11. …
Valgerður Einarsdóttir
Valgerður Einarsdóttir fæddist árið 1848 í Ísafjarðarsýslu. Dáin í Vatnabyggð í Saskatchewan 29. nóvember, 1932. Maki: 22. september, 1877 Árni Jónsson f. í Strandasýslu 25. október, 1847, d. í Vatnabyggð í 1. maí, 1930. A. A. Johnson vestra Börn: 1. Jóhanna Guðbjörg f. 5. maí, 1878 3. Guðrún Margrét, tvíburi f. 5. maí, 1878, drukknaði 16. ágúst, 1880 4. Þorgerður f. …
