Vigdís Dósóþeusdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Vigdís Verónika Dósóþeusdóttir fæddist 10. ágúst, 1881 í Ísafjarðarsýslu. Maki: Sveinn Sveinsson f. árið 1879 í Húnavatnssýslu, d. á Point Roberts 1915 Barnlaus. Sveinn flutti vestur árið 1910 en Vigdís ári síðar. Þau fóru á Point Roberts tangann þar sem Sveinn keypti 10 ekrur af Jónasi bróður sínum. Hann var ekk heill heilsu og sneri Vigdís heim til Íslands að …

[/ihc-hide-content]

Hólmfríður Sigurðardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 5. maí, 1861 í Strandasýslu. Dáin í Winnipeg 6. febrúar, 1892. Ógift. Barn: 1. Eiríkur Hermann f. 15. apríl, 1881, sonur Sveins Jóhannessonar. Hólmfríður flutti vestur til Winnipeg árið 1887 með Eirík litla. Hún settist að í borginni, fékk vinnu á gistihúsi þar sem hún lést í lyftuslysi.  

[/ihc-hide-content]

Eiríkur Sveinsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Eiríkur Hermann Sveinsson fæddist 15. apríl, 1881. Barn: Hann fór vestur til Kanada árið 1887, með móður sinni, Hólmfríði Sigurðardóttur. Þau settust að í Winnipeg þar sem Hólmfríður lést í vinnuslysi árið 1892. Upplýsingar vantar um afdrif Eiríks í Vesturheimi.  

[/ihc-hide-content]

Jónatan Jakobsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jónatan Jakobsson fæddist 4. nóvember, 1828 í Dalasýslu. Dáinn í Kanada 8. október, 1894. Maki: 1) Margrét Skúladóttir d. á Íslandi 7. júní, 1872 2) Sigþrúður Ólafsdóttir f. í Strandasýslu árið 1850, d. í Winnipeg 16. júlí, 1907. Börn: Með Margréti 1. Skúli 2. Jakob 3. Salóme 4. Magðalena 5. Einar. Fóru öll vestur um haf nema Einar. Með Sigþrúði …

[/ihc-hide-content]

Jóhann Jóhannesson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhann Jóhannesson fæddist 31. október, 1853 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 24. febrúar, 1897. Maki: Sigríður Stefánsdóttir f. 11. september, 1865, d. 1938. Börn: 1. Stefán f. 1885 2. Katrín Rósa f. 1887 3. Jóhanna Þórunn f. vestra 4. Helgi f. í Árnesbyggð 6. mars, 1896, d. 17. nóvember, 1974. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 …

[/ihc-hide-content]

Sigríður Stefánsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigríður Stefánsdóttir fæddist 28. ágúst, 1865 í Ísafjarðarsýslu. Dáin 21. júlí, 1939 í Nýja Íslandi.. Maki: 1) Jóhann Jóhannesson fæddist 31. október, 1853 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í slysi í Nýja Íslandi 24. febrúar, 1897. 2) Stefán Johnson (Jónsson) Börn: Með Jóhanni 1. Stefán f. 1885 2. Katrín Rósa f. 1887 3. Jóhanna Þórunn f. vestra 4. Helgi f. í Árnesbyggð …

[/ihc-hide-content]

Stefán Jóhannsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]

Katrín R Jóhannsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]

Þorsteinn Kristjánsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]

Stefán Sigurðsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Stefán Sigurðsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1836. Dáinn í Nýja Íslandi úr lungnabólgu 14. mars, 1899. Maki: Guðrún Ísleifsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1836. Börn: 1. Jóhannes f. 1858 2. Rebekka f. 1861 3. Gunnvör f. 1863 4. Sigríður f. 28. ágúst, 1865. Fóstursonur Guðmundur Þorkelsson f. 10. ágúst, 1878. Stefán og Guðrún fóru með Guðmund vestur til Winnipeg í …

[/ihc-hide-content]