Solveig Jónsdóttir fæddist árið 1836 í Barðastrandarsýslu. Maki: 20. ágúst, 1881 Sigurður Þorgeir Pálmason fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1859. Dáinn í Keewatin í Ontario 10. ágúst, 1934. Börn: 1. Sigríður f. 1883 2. Kristín Þóra f. 1885. Þau eignuðust barn vestra sem dó ungbarn. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1892 og settust að í Keewatin. Bjuggu þar alla …
Sigríður Sigurðardóttir
Kristín Sigurðardóttir
Halldór T Kristjánsson
Halldór Tryggvi Kristjánsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1896. Dáinn í Winnipeg 18. desember, 1918. Skrifaði sig Johnson vestra. Ókvæntur og barnlaus Halldór Tryggvi var sonur Kristjáns Jónssonar og Guðrúnar Eiríksdóttur á Tirðilmýri á Snæfjallaströnd. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba, einsamall, árið 1910, áðeins 14 ára. Stefanía Stefánsdóttir frá Staðarhóli í Saurbæ í Dalasýslu tók á móti pilti og …
Kristján Þorleifsson
Margrét Þorleifsdóttir
Þorbjörg Þorleifsdóttir
Magnús Þórðarson
Magnús Þórðarson fæddist í Ísafjarðarsýslu 10. janúar, 1869. Dáinn í Stafholti í Blaine 13. ágúst, 1961. Maki: 1) 1901 Jóhanna Þorsteinsdóttir f. S. Þingeyjarsýslu 12. október, 1871, d. í Blaine vorið 1918 2) 21. ágúst, 1926 María Þorbjörg Þorleifsdóttir f. í Húnavatnssýslu 16. desember, 1884. Börn: Með Jóhönnu 1. Sigurveig f. 4. nóvember, 1902, d. 1926 2. Þórður f. 3. …
Þórður Magnússon
Þórður Magnússon fæddist 26. desember, 1829 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í Baldur, Manitoba, 7. apríl, 1896. Maki: Guðríður Hafliðadóttir f. 18. nóvember, 1840 í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Magnús f. 10. janúar, 1869 2. Abigael f. 4. september, 1880. Þórður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 með syni sínum, Magnúsi. Þeir fluttu til Baldur í Argylebyggð og þangað kom Guðríður …
