Guðrún Hávarðardóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 8. janúar, 1871. Dáin í Winnipeg 18. apríl, 1946. Maki: Elías Elíasson f. í Ísafjarðarsýslu árið 1869. Dáinn í Winnipeg 21. janúar, 1940. Börn: 1. Hávarður f. 2. september, 1895 2. Jens f. 25. apríl, 1897 3. Sigurbjörg f. 2. febrúar, 1898 4. Kristbjörg Jónína f. 14. júlí, 1900 5. Elías f. 19. september, 1902 …
Hávarður Elíasson
Hávarður Elíasson fæddist í Ísafjarðarsýslu 2. september, 1895. Maki: 2. október 1949 Agnes Tactkau. Barnlaus. Hávarður flutti vestur til Manitoba árið 1904 með foreldrum sínum, Elíasi Elíassyni og Guðrúnu Hávarðardóttur og systkinum. Hann ólst upp hjá þeim í Marshland og Westbourne, gekk í kennaraskóla í Winnipeg einhvern tíma áður en hann hóf störf hjá dagblaðinu, Winnipeg Tribune. Vann við prentun blaðsins …
Jens Elíasson
Jens Elíasson fæddist í Ísafjarðarsýslu 25. apríl, 1897. Maki: 2. desember, 1922 Helga Friðriksdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 20. janúar, 1895, d. 3. júní, 1968 í Winnipeg. Börn: 1. Friðrik f. 11. nóvember, 1923, d. 17. október, 1965 2. Kristbjörg f. 2. október, 1925 3. Páll f. í Osland í Bresku Kolumbiu 19. febrúar, 1927 4. Jakob Holt f. í Mozart, …
Áslaug Pétursdóttir
Brynjólfur Magnússon
Ásgeir Pálsson
Ari Guðmundsson
Þórður Þórðarson
Árni Hafliðason
Árni Hafliðason fæddist í Ísafjarðarsýslu 18. september, 1858. Maki: Guðrún Sigurðardóttir f. 3. september, 1860 í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Ágúst f. 18. ágúst, 1894 2. Sigurður f. 12. mars, 1896. Guðrún átti fyrir 1. Sigurður Kárason f. 22. maí, 1883, d. 5. október, 1912 2. Sigríður Jónsdóttir f. 12. júní, 1885 3. Magnfríður f. 2. ágúst, 1889, d. 24. 11, …
Hjálmar Kristjánsson
Hjálmar Kristjánsson fæddist árið 1858 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 1931. Skrifaði sig Hvanndal vestra. Maki: 1) María Kristjánsdóttir f. 1868. Dáin 1904. 2) Margrét Bjarnadóttir f. í S. Múlasýslu. Dáin 1932. Börn: 1. Lárus f. 1894 2. Jóhanna f. 1896 3. Guðrún f. 1898. Margrét var ekkja og átti fyrir tvö börn 1. Brynjólfur 2. Ágústa sem bæði bjuggu í Pine …
